Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 7

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 7
04/04 kjarninn LEiðaRi klæddir (þó alls ekki allir) og koma flestir ágætlega fyrir (þó alls ekki allir). Þeir hafa ekki „lent í lífinu“. Og þeir gera sér alls ekki grein fyrir því að gjörðir þeirra geta verið rangar. Þeir ganga raunar út frá því að svo sé ekki. Enda sé óhugsandi að menn eins og þeir geti farið í fangelsi. Ábyrgð þeirra er ekki gagnvart lögum almúgans heldur hluthöfum bankans. Þótt athafnir þeirra hafi valdið öllu samfélaginu skaða og leitt til hruns heils efnahagskerfis bifast þessi skoðun ekki. Ef við göngumst við þeirri skoðun að gjörðir fjármála- manna lúti einvörðungu valdi hluthafa þeirra leyfum við þeim að segja sig úr lögum við aðra menn. Slíkt væri óráð. Þess vegna er það nauðsynlegt að dómstólar taki afstöðu til þess hvað sé lögbrot og hvað sé það ekki. Sama hvaða skoðun fólk hefur á niðurstöðunni, hvort sem hún er sýkna eða sekt, þá er hún endanleg. Og við hana verðum við öll að sætta okkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.