Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 25

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 25
02/06 kjarninn LÖGREGLuMáL B yssu maður féll fyrir hendi lögreglunnar í fyrsta sinn á Íslandi í byrjun desember mánaðar. Maður inn sem féll var ekki með byssuleyfi og ekki skráður fyrir byssunni sem hann skaut að lögreglu úr. Í kjölfar þessa atburðar hafa margar spurningar vaknað varðandi skotvopnaeign Íslendinga. Hversu mörg skráð skotvopn eru í umferð hér á landi? Til hvers eru óskráð vopn notuð og hvernig berast þau til lands- ins? Hvers vegna eru fá ofbeldisverk tengd skotvopnum hér á landi? VODQG­õPPW¡QGDV¦WL Að mati Helga Gunnlaugssonar, afbrotafræðings og prófess- ors í félagsfræði við Háskóla Íslands, er skotvopnaeign Íslendinga frekar mikil í samanburði við aðrar þjóðir. „Tæplega þriðjungur Íslendinga á eða hefur aðgang að skotvopni, sem er ekki minna en við sjáum annars staðar í Evrópu,“ segir Helgi. Ísland situr í 15. sæti á alþjóðlegum samanburðar lista þegar skotvopnaeign miðað við höfðatölu er skoðuð í alþjóðlegri rannsókn frá sam- tökunum Small Arms Survey. Þar kemur fram að Ís- lendingar eigi um 90.000 byssur en samkvæmt upp lýsingum frá Ríkis lögreglustjóra er fjöldinn um 60.000 skotvopn. Athygli vekur að tölurnar frá Ríkislögreglustjóra eru töluvert lægri en alþjóðlegu tölurnar. Þó þarf að hafa í huga að opin ber gögn Ríkislögreglu- stjóra byggja á tölum um skráð skotvopn. Slíkar tölur gera því ekki ráð fyrir öllum þeim óskráðu skotvopnum sem eru í umferð. Flestir viðmælendur Kjarnans eru sammála um að tölu- vert magn af skotvopnum sé til staðar í íslenskum undir- heimum. Það sést meðal annars á magni slíkra vopna sem lögreglan hefur lagt hald á. afsagaðar haglabyssur og hefndir Heimildarmaður sem þekkir til í undirheimum Íslands en lögrEglumál Jón Heiðar Gunnarsson og Oddur Freyr Þorsteinsson Helgi Gunnlaugs- son, afbrota- fræðingur og prófessor við Háskóla Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.