Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 26

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 26
03/06 kjarninn LÖGREGLuMáL vildi ekki koma fram undir nafni segir skotvopnaeign vera almenna í íslenskum undirheimum. „Byssurnar liggja alveg hér og þar í mislangan tíma. Þetta eru svipaðar byssur eins og gengur og gerist á íslenskum markaði fyrir utan það að haglabyssurnar eru oft afsagaðar. Ég veit ekki hversu hátt hlutfall af þessum byssum er óskráð, þar sem raðnúmerin eru vanalega tekin af þeim til að koma í veg fyrir að hægt sé að rekja þær.“ Heimildarmaðurinn nefnir mörg nýleg dæmi úr undir- heimunum þar sem skotvopn komu við sögu. Þó segir hann ótrúlega fá alvarleg mál koma upp í tengslum við skotvopn hér á landi miðað við hversu mikið af byssum er til staðar. „Slík vopn eru notuð þegar allt annað þrýtur í samskiptum misheimskra manna og þegar svik eða hefndir eru í spilinu. Þetta er aðallega notað í hefndaraðgerðum og til að ógna fólki. Oftast vígbúa menn sig af heimsku, ótta eða vegna þess að þeir eru að taka byss ur upp í skuld.“ „sagan gleymist ekki á litla íslandi“ Heimildarmaðurinn segir lög regluna fylgjast vel með og taka fast á skotvopna- eign. „Þeir gera mikið af skotvopnum upp- tæk. Þegar búið er að taka einhvern einu sinni með byssu vill hann ekki láta taka sig aftur því sagan gleymist ekki á litla Íslandi. Ef löggan þekkir þig fyrir að hafa verið með byssu ertu alltaf í veseni upp frá því.“ Hann telur að skotvopnum sé aðallega smyglað hingað til lands frá Asíu og þriðja heims ríkjum. „Það er algengara að menn eignist skotvopn í gegnum þýfi heldur en með smygli þó að það sé alltaf eitthvað um smygl. Þá eru einnig dæmi um að óskráð skotvopn frá fyrri tíð séu til sem erfðagripir innan fjölskyldna.“ loftbyssur í tollinum Tollurinn leggur ekki hald á mörg skotvopn, samkvæmt Kára Gunnlaugssyni, yfirtollverði í Leifsstöð. „Við lögðum ekki hald „Ef löggan þekkir þig fyrir að hafa verið með byssu ertu alltaf í veseni upp frá því.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.