Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 32

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 32
03/06 kjarninn KÍNa stjórar skilja ekki ensku og þá er eina lausnin að vera með kort og benda. Annars er líka gott að ganga og merkingar víðast góðar. Á götum Pekingborgar má sjá allar gerðir bíla en áberandi er hversu þýsku framleiðendurnir eru sjáanleg- ir. Nýlegir Audiar, Bensar og BMW-bílar keyra hljóðlega um – stundum minnir þetta á Ísland fyrir hrun. Þægilegt að ferðast að vetri Þegar ferðast er til Peking fyrri partinn í desember er auðvitað kominn vetur og „off-season“ í ferðaþjónustunni. Sem sagt, frekar kalt og erlendir ferðamenn fáir á ferli. Það breytir samt ekki því að á götum Peking eru mjög margir á ferli á bílum og ýmiss konar hjólum – oft rafmagnsknúnum. Meirihluti ferðamanna í Peking á þessum jaðartíma er Kínverjar frá öðrum hlutum landsins, var mér tjáð. Í miðborginni nærri Torgi hins himneska friðar er alþjóða væðingin sýnileg beint í æð. Sérstak lega er þetta áberandi í Xidan-verslunarhverfinu í mið- borginni. Þar röltir millistéttarfólk um og kaupir sér buxur, boli og skyrtur í H&M og skoðar nýjustu iPad- og iPhone-græjur. Það velur þessi alþjóðlegu merki frekar en ódýrari eftirhermu-útgáfur sem finna má í einungis nokkur hundruð metra fjarlægð í fábrotnari hliðargötum. Ástæðan er aukin velmegun og kaupmáttur. Mér þótti að vísu mun áhugaverðara að skoða mig um í hliðargötunum þar sem kínverski andinn og kúltúr- inn var sýnilegri en hinn alþjóðlegri í Xidan-hverfinu. minjagripir Minjagripasalar á Múrnum. Þarna reynir á prútttæknina, að bjóða fyrst um það bil tíu prósent af uppsettu verði og sjá hvert það leiðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.