Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 42

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 42
05/07 kjarninn ViðtaL „Það sem er sorglegt við þennan niðurskurð er að þá komast færri verkefni í framleiðslu og þau sem ekki fá styrk úr sjóðnum geta ekki sótt sér styrki erlendis. Styrkur heima fyrir er grundvöllur fyrir fjármagni að utan. Þetta er auðvitað sérstaklega bagalegt þar sem styrkir Kvikmyndasjóðs hafa að jafnaði dugað fyrir 12-13 prósentum framleiðslukostnaðarins, restin hefur verið fjármögnuð með öðrum styrkjum,“ segir Lilja. við erum samkeppnishæf Á grundvelli laga um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi geta kvikmyndargerðarmenn fengið endurgreidd 20 prósent af framleiðslukostnaði vegna framleiðslu kvikmyndar eða sjónvarpsefnis á Íslandi. Sam- kvæmt upplýsingum frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu námu endur- greiðslur á framleiðslukostnaði vegna kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar hér á landi tæplega 600 milljónum króna árið 2012. Þar af fengu innlend verkefni 331 milljón króna og erlend 262 milljónir. „Það er ekkert nema gott hægt að segja um endur- greiðsluna en hún gerir landið bara samkeppnishæft. Það hefur ekkert forskot á við aðrar þjóðir sem vilja fá þessa framleiðslu til sín, því það sama er uppi á teningnum annars staðar og sums staðar er endurgreiðslan hærri. Ef við byðum ekki líka upp á þessa endurgreiðslu værum við einfaldlega úr leik. Einnig hefur hagstætt gengi krónunnar hjálpað til.“ Eitt af því sem Lilja telur að hafi skort á í umræðunni er áhrif kvikmyndaframleiðslu hérlendis á komur ferðamanna til landsins. „Við höfum ekkert metið áhrif framleiðslunnar á þessa þætti. Til að mynda var fjölmiðlaumfjöllunin um kvikmyndun Millennium-þríleiksins, sem byggður er á skáld- sögum Stiegs Larsson, metinn á um 960 milljónir sænskra króna miðað við hvað hefði kostað að kaupa sömu umfjöllun í formi auglýsinga eða annarrar markaðssetningar. Ég fæ sjálf símtöl á sumrin frá erlendum ferðaskrifstofum sem vilja „Það getur tekið nokkur ár að þróa kvikmynd en það er ekki auðvelt því hér á landi er ekki í boði svo þolin mótt fjármagn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.