Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 51

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 51
06/07 kjarninn PiStiLL og þriðji sjómaður. Markverðasti starfi minn hefur verið fyrst aukanæturvörður í bænum 12 ár, síðan póstur í 20 ár, austur og norður, og þaðan hefur meðferð mín á hestum verið tekin til greina, því meðferð á þeim vand- aði jeg, en meðferð á sjálfum mjer vandaði jeg ekki að því skapi, og oft illa, og marga skrokkskjóðu fjekk jeg í ferðum mínum. ... Nú er jeg orðinn hálfblindur og ráfa mjer til dægrastyttingar í góðu og björtu veðri milli kunníngjanna eins og Egill Skallagrímsson eftir það að hann var kominn að Mosfelli og skreið með veggjunum. Svo hef jeg nú ekki frekara fram að telja og vil að endingu biðja yður að leiðrjetta í blaði yðar að Hannes póstur sje lifandi en ekki dauður. aðgát skal höfð í nærveru sálar Ritstjórinn Þorsteinn Erlingsson tók tíðindunum af þessum ónákvæma fréttaflutningi af stillingu og fylgdi lesendabréfi Hannesar pósts úr hlaði með eftirfarandi orðum undir fyrir- sögninni Brjef frá Hannesi gamla pósti: Ekki skal það misvirt við menn, þó þeim hnykki við, að sjá nafn þetta og yfirskrift, og þyki Arnf. vera búinn að gánga heldur ræki- lega frá Hannesi gamla til þess, að fara nú að flytja brjef frá honum. En gott var það, að Arnf. stútaði ekki Hannesi alveg, því þá hefðu ekki lesendur hans feingið að sjá þetta alúðlega og skemtilega brjef, og fór því betur að Hannes gamli er lifandi ennþá, þó hann róli nú um 72 ára, hálfblindur og útslitinn, og skal hinn gamli heiðurskall hafa þökk fyrir að hann misvirti ekki þó hlaupið væri með þessa flugufregn hjer í blaðinu, og ljet sjer auk þess farast svo myndarlega, sem þetta brjef vottar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.