Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 54

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 54
02/06 kjarninn tÓNLiSt Þrjár notkunarleiðir Spotify er með yfir 20 milljónir laga í gagnasafni sínu og er hægt að notast við þrjár notkunarleiðir. Spotify Free er ókeypis og býður upp á ótakmarkaða spilun í hefðbundnum tölvum en með auglýsingum sem koma af og til milli laga. Hljómgæði laganna eru 160 kps (kílóbit á sekúndu). Spotify Unlimited kostar 4,99 evrur á mánuði, eða 800 krónur, en með því losna notendur við auglýsingarnar auk þess sem hljómgæðin eru meiri (320 kps). Að síðustu er hægt að kaupa Spotify Premium-áskrift, en þá fylgir aukalega möguleiki til að nota Spotify á snjalltækjum, svo sem símum og spjald- tölvum, auk þess að geta vistað lög af lagalistum svo hægt sé að spila þau þar sem nettenging er ekki til staðar. Þetta kostar 9,99 evrur á mánuði, eða um 1.600 krónur. 8.000 áskrifendur en 2,5% af heildarveltu Í byrjun desember 2013 gerði Spotify fyrst greiðslufyrirkomu- lag til listamanna opinbert almenningi. Ekki er greitt fast verð á hverja spilun í veitunni heldur er 70% heildartekja af áskrift og auglýsingatekjum deilt á milli rétthafa tónlistarinnar eftir hlut- falli þeirra í heildarspilun. Spotify sjálft tekur hins vegar 30% innkomunnar. Þannig geta höfundarréttargreiðslur til tónlistar manns verið misháar eftir árum þótt lög hans séu spiluð jafn oft, ef til dæmis áskrifendum fjölgar eða hlutfall hans af heildarkökunni minnkar. Fyrir- tækið áætlar þó að hver spilun skili listamanni á milli 0,006 og 0,0084 Bandaríkjadala í höfundaréttargreiðslum eins og staðan er núna, sem gera um 0,7 upp í 0,98 krónur. Spotify varð aðgengilegt á Íslandi í apríl á þessu ári. Upplýsingar um notendur eru ekki opinberar en samkvæmt heimildarmönnum Kjarnans innan útgáfugeirans greiða nú um 8.000 notendur fyrir áskrift að veitunni en 10.000 að auki eru reglulegir notendur ókeypis útgáfunnar. Yfirgnæfandi meirihluti áskrifanda er með svokallaða Premium-áskrift „Ekki er greitt fast verð á hverja spilun í veitunni heldur er 70% heildartekja af áskrift og auglýsingatekjum deilt á milli rétthafa tónlistarinnar eftir hlutfalli þeirra í heildarspilun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.