Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 56

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 56
04/06 kjarninn tÓNLiSt fjölgun áskrifenda Viðskiptaáætlun Spotify gengur hins vegar út á að fjölga áskrifendum til muna, en þannig gætu greiðslur til lista- manna og útgefanda aukist verulega. Ein leið til þess er að koma ókeypis notendum yfir í áskriftarleiðina. Það er meðal annars gert með því að eftir ákveðinn tíma í ókeypis notkun fara að koma takmarkanir á hversu mörg lög er hægt að spila á viku, hversu oft þú er hægt að spila tiltekið lag og svo framvegis. Spotify segist breyta 20 prósent- um ókeypis notenda yfir í áskrifendur. Til dæmis eru tíu prósent allra Svía áskrifendur að Spotify og tekjur frá tónlistarveitum nema nú um helmingi allrar veltu sænska tónlistar- iðnaðarins. Margir tónlistarmenn hafa kvartað yfir rýrum hlut og lágum greiðslum af Spotify, þar á meðal David Byrne, fyrrum söngvari Talking Heads, í langri grein þar sem hann sagði viðskipta módelið hreinlega ekki sjálfbært. Hann hefur tekið það sem hann getur af eigin efni af veitunni og sama hafa listamenn á borð við Thom Yorke, The Black Keys og Aimee Mann gert. Þegar tölurnar sem fara til rétt- hafa eru skoðaðar þarf að hafa í huga að listamenn fá greitt eftir samningum við útgefendur sem kunna að segja til um 50/50 hlutfall eða þá lægra. Ef margir eru í hljómsveitinni þarf orðið ansi margar spilanir á Spotify til að skila teljandi greiðslum til listamannanna. viðbrögð við ólöglegu niðurhali Þó verður að hafa í huga að tónlistarveitur eins og Spotify eru viðbragð við tónlistarbransa sem hefur verið í hnignun undanfarinn áratug út af ólöglegu niðurhali. Henni er ætlað að ná til tónlistarneytenda sem hafa vanist því að borga ekkert fyrir tónlist og fá þá til að borga eitthvað fyrir hana. Svo er vert að veita því gaum að Spotify hefur verið í hröðum vexti undanfarið og ef áskrifendum fjölgar umtalsvert munu greiðslur til listamanna Svona eru greiðslurnar reiknaðar 1 áskriftartekjur á mánuði x 2 (Fjöldi streyma með tónlistarmanni / heildarfjöldi streyma í tilteknu landi) x 3 0,7 sem fara til rétthafa x 4 Hlutfall tónlistarmanna í höfundarrétti = 5 Greiðsla til listamanns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.