Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 58

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 58
06/06 kjarninn tÓNLiSt of lágt áskriftarverð Eiður segir áhugavert að sjá þróunina á markaðnum og það gæti vel verið að einhver ný tækni taki við af veitum eins og Spotify eftir fimm eða tíu ár. „Mér persónulega finnst eitt helsta vandamálið við veitur eins og Spotify vera að áskriftar- gjaldið er of lágt. 1.600 krónur á mánuði er ekki há upphæð fyrir að hafa ótakmarkað aðgengi að nánast allri tónlist í heiminum, og liggur við að þetta sé ákveðin gengisfelling á virði tónlistarinnar.“ Hann bætir þó við að lágt verð sé að vissu leyti skiljanlegt þar sem verið sé að reyna að ná til fólks sem hefur vanist á það að greiða ekki neitt fyrir tónlist. Svo megi líka líta á þetta þannig að venjulegur Íslendingur eyði 2.500 krónur á ári í kaup á tónlist á ári en Spotify-áskrifandi eyði sjöfaldri þeirri upphæð. Mun fleiri þyrftu þó að gerast áskrifendur til þess að jafna út áhrifin af minnkandi plötusölu. Áfram verða skiptar skoðanir um tónlistarveitur eins og Spotify og hversu sanngjarnar greiðslur þær innheimta. Menn greinir líka á um hvers eðlis fyrirbærið sé. Hvers virði er ein spilun lags á Spotify? Það gæti verið einhvers staðar mitt á milli útvarpsspilunar og eintakasölu, til dæmis eftir því hversu oft sami notandi spilar sama lagið. En eins og staðan er í dag er hins vegar módelið langt frá því að vera sjálfbært eins og sést á ofangreindum tölum. „1.600 krónur á mánuði er ekki há upphæð fyrir að hafa ótak- markað aðgengi að nánast allri tónlist í heiminum, og liggur við að þetta sé ákveðin gengis- felling á virði tónlistarinnar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.