Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 61

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 61
02/06 kjarninn ÍÞRÓttiR 10martina navratilovaMartina hefur átt glæsilegan feril og stór-merkilegt líf. Hún var fædd og uppalin í Tékkóslóvakíu en flúði þaðan aðeins 19 ára gömul árið 1975. Næsta áratuginn var hún langbesta tennis- kona heims og keppti fyrir nýja heimalandið sitt, Bandarík- in. Navratilova vann ótal titla og á mörg met sem einstak- lingur en hennar verður fyrst og fremst minnst sem eins besta tvíliðaleikmanns allra tíma. Navratilova hefur unnið næstflestar slemmur af öllum tennisleikurum og langflestar á hinu svokallað opna tímabili. Navratilova hefur tekið upp ýmsa málstaði og góðgerðarmál í seinni tíð, sérstaklega er hún þekkt fyrir að berjast fyrir réttindum samkynhneigðra. 9mia HammÞegar kvennaknattspyrna var að hefja sig til vegs og virðingar á tíunda áratug seinustu aldar voru Bandaríkjamenn með áberandi besta liðið. Þeir urðu heimsmeistarar 1991 og 1999 og Ólympíumeistarar 1996. Mia Hamm var stjörnuframherji liðsins sem átti markametið þang- að til Abby Wambach sló það á þessu ári. Hamm er langþekkt- ust fyrir leik sinn með landsliðinu en hún spilaði einnig fyrir Norður-Karólínuháskóla og Washington Freedom. Hún var önnur af tveimur konum sem valdar voru á lista FIFA yfir 125 bestu knattspyrnumenn sögunnar sem Pele tók saman. 8maria mutolaEin skærasta stjarna Mósambík og jafnvel allrar Afríku er Maria Mutola. Þessi harðgerða hlaupa-kona tók þátt í sex Ólympíuleikum, fyrst þegar hún var aðeins 15 ára gömul. Ávallt keppti hún í 800 metra hlaupi. Einungis einu sinni náði hún gullverðlaunum á Ólympíu- leikunum en þrisvar varð hún heimsmeistari og tvisvar Sam- Navratilova vinna Wimbledon mótið gegn sín- um erkifjanda, chris Evert Smelltu til að horfa á Hamm ná landsliðs markameti kvenna árið 1999 gegn Brasilíu Smelltu til að horfa á Mutola vinna Ólympíugull í Sydney 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.