Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 65

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 65
06/06 kjarninn ÍÞRÓttiR 1nadia ComaneciBesta íþróttakona allra tíma er fimleikakonan Nadia Comaneci. Hún komst barnung til metorða í heima-landi sínu Rúmeníu og vann sinn fyrsta landstitil níu ára gömul árið 1970. Þrettán ára vann hún Evrópumeistara- titla í flestum greinum. Á Ólympíuleikunum 1976 í Montreal vann hún þrjú gull, eitt silfur og eitt brons................14 ára. Ekki var nóg með það heldur fékk hún einkunnina 10,0 á tvíslá; frammistaða hennar var álitin fullkomin, en þangað til hafði það ekki verið talið mögulegt. Í Moskvu fjórum árum seinna vann hún tvö gull og tvö silfur. En ferill fimleika- kvenna er stuttur og aðeins tvítug hætti hún. Hún gerði tvær tilraunir til þess að flýja kommúnistaríki Ceausescu á níunda áratugnum og náði því rétt áður en járntjaldið féll. Rétt eins og Navratilova fékk hún bandarískt ríkisfang. Vert að minnast á: Michelle Akers, Gail Devers, Shelly Ann Fraser-Pryce, Jackie Joyner-Kersee, Marta, Monica Seles, Barbora Spotakova, Serena Williams Smelltu til að horfa á hina fullkomnu æfingu á tvíslá, Montreal 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.