Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 71

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 71
03/04 kjarninn KaRoLiNa FuND Hvernig fer maður að því að fjármagna kvikmynd á Íslandi í dag? Jú, svona fyrir utan að nota Karolina Fund? Kvikmynda- sjóður Íslands hefur verið byrjunarreitur flestra kvikmynda- gerðarmanna með verkefnin sín og það er mjög mikilvægt fyrir verkefni að fá þar fjárstuðning upp á frekari fjár mögnun, til að mynda í aðra sjóði og sérstaklega þegar kemur að erlendum sjóðum þar sem hægt er að sækja í mikla fjár- muni. Önnur leið er að gera myndir með styrkjum frá fyrir- tækjum og ráðu neytum og vonast svo til að geta selt myndina sjónvarps stöðvum. Nú er búið að skera niður til Kvikmynda- sjóðs, RÚV og hjá flestum ráðuneytum og mörg fyrirtæki í landinu hafa takmarkað fjármagn til styrkveitinga. Vinnu- umhverfið er þar af leiðandi hrikalega erfitt og þess vegna eru hópfjármögnunar síður eins og Karolina Fund svo kærkomnar. Það er þó einn vandi sem hópfjármögnun sem þessi stendur frammi fyrir og það er að fólk er enn að læra á þær. Margir skilja ekki alveg ferlið, vilja fá reikning til að mill- færa á í stað þess að velja sér upphæð á síðunni, vita ekki að verkefnið þarf að ná upphæðinni sem beðið er um innan ákveðins tímaramma. Fólk áttar sig oft ekki á því að það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.