Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 78

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 78
04/05 kjarninn MaRKaðSMáL gestabloggarar til efni en uppistaðan af greinunum á Stuck in Iceland er greinar og myndir frá okkur sjálfum. virkir á fjölda samfélagsmiðla Við byrjuðum að birta greinar í september 2012 og bjuggum til Facebook-síðu og settum upp aðganga á Twitter, Pinterest, Linkedin, Reddit og Google+. Við notum Google Analytics- vefmælingarkerfið til að fylgjast með vefumferð. Ekki króna í auglýsingar Á þessum tíma höfum birt rúmlega 80 greinar og vefurinn hefur verið heimsóttur rúmlega 32 þúsund sinnum. Fjórðungur notenda finnur vefinn í gegnum Google-leit og annar fjórðungur kemur í gegnum Facebook. Einnig hefur töluvert af umferð komið frá Reddit. Minna af umferð kemur frá samfélagsvefjunum Linkedin, Twitter og Pinterest. Eftir nokkra mánuði komst vefur- inn í topp fimm í leitarniðurstöðum á Google fyrir frasann „Iceland Travel Blog“. Rétt er að geta þess að við höfum aldrei auglýst vefinn en öðru hvoru hafa fjölmiðlar fjallað um greinar frá erlendum gestabloggurum. frá google kemur besta umferðin Eftir því sem bætist í greinasafnið fjölgar þeim stöðugt sem koma inn á vefinn í gegnum Google- leitarvélina. Núna finna um 300 notendur greinar á Stuck in Iceland í hverri viku í gegnum leitina hjá Google. Þeir verja meiri tíma á vefnum og lesa fleiri greinar en aðrir notendur. Þetta er fólk sem er gjarnan að skipuleggja ferðalag um landið og hefur því mikinn áhuga á greinum eins og þeim sem við birtum á Stuck in Iceland. google+ kemur sterkt inn Það er áhugavert að sjá hvernig Google+ samfélags vefurinn virkar fyrir vef eins og okkar. Á Google+ er mikill fjöldi lærdómur af þessum tveimur verkefnum Nokkrir punktar Q Það þarf að búa til mikið af góðu efni sem lesendur vilja deila Q Það er mikið unnið ef samstarfsmenn eru áhugasamir um að leggja til efni Q Vefur fyrirtækisins á að vera miðpunktur í allri markaðssetningu á netinu Q Efnismarkaðssetning krefst úthalds Q Notendur sem koma inn á Google- leitarvélina eru áhugasamari um efni og þjónustu en aðrir Q til lengri tíma dregur efnismarkaðs- setning úr þörfinni fyrir kaup á auglýs- ingum Q Mikilvægt er að fylgjast grannt með árangri Q Skýr sýn á tilgang efnismarkaðssetningar er lykill að árangri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.