Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 81

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 81
02/03 kjarninn KJaFtæði alþjóðlegu við Við erum orðin svo alþjóðleg. Hér er allt troðfullt af út lenskum ferðamönnum og öllum er alveg sama. Opna ekki einu sinni matvöruverslun yfir hátíðirnar eða skafa stéttina á Gullfoss og Geysi. Kannski tengist það staðreyndinni að utanríkisráðherra kann hvorki að bera fram Kasakstan, né benda á það á landa- korti. Á meðan Össur og Jón Baldvin skrifuðu færsluna um Kasakstan á Wikipediu. Ég vona svo innilega að við tökum upp gjaldtöku á ferðamannastöðum sem fyrst, bara svo hægt sé að bjóða ferðamönnum viðeigandi aðbúnað og þjónustu. Sakleysið er hægt og bítandi að hverfa. Allar sjoppur á höfuðborgarsvæðinu selja nú kannabistengdan varning og vatnslón í hauskúpuformi eru til sölu við útganginn á Hagkaupum bæði í Smáralind og á Eiðistorgi. Börn og unglingar stela öllu afþreyingar efni sem þau hafa áhuga á og lögreglan skaut mann til bana í fyrsta skipti á árinu. Sam- félaginu virtist nákvæmlega sama hvort það hafi verið nauðsynlegt eða ekki. En hins vegar vildu allir vita; með hvers konar byssu banaði lögreglan manninum, gæti verið að þetta séu eins byssur og hægt er að velja í Call of Duty? sjálfsmyndir sjálfhverfra Sjálfhverfa kynslóðin tók svo ógeðslega mikið af sjálfs- myndum á árinu og hélt meira að segja úti eigin hrað- fréttatíma í Ríkissjónvarpinu, þar sem gamli góði eineltis- húmorinn úr Verslunarskólanum hlaut loks ríkisvottun. Hvað get ég sagt? Ég er bara lítill og nettur og fíla Gísla Rúnar og Eddu Björgvins og mögulega vandaðan frétta- flutning af erlendum fréttum og ætti því bara að þegja. Áramótaskaupið hefur glatað öllum tengslum við sína karnivalísku fyrirmynd. Við erum hætt að nota þessar mínútur til að gera grín að valdhöfum í samfélaginu. Og vilj- um heldur hafa bara einn góðan grínþátt, eins og alla hina „Allar sjoppur á höfuðborgar- svæðinu selja nú kannabistengdan varning og vatns- lón í hauskúpu- formi eru til sölu við útganginn á Hag kaupum bæði í Smáralind og á Eiðistorgi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.