Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 14

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 14
04/05 velferðarmál hafi það hins vegar gerst að innanríkisráðuneytinu, nú undir stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, hafi snúist hugur í málinu. „Þetta gerðist í septemberlok. Ég kann ekki að skýra nánar frá því af hverju þetta var. En á þessum tíma var Barnaverndarstofa komin á þá skoðun að það væri ekki rétt að framlengja þjónustusamning við Háholt vegna skorts á eftirspurn. Þróunin undanfarin ár hefur verið sú að það hefur jafnt og þétt verið að draga úr stofnanameðferð. Á síðari hluta ársins 2013 dróst eftirspurn eftir rýmum á Há- holti verulega saman. Það bara barst ekki umsókn. Við töldum því eininguna varla rekstrarhæfa.“ Kjarninn ræddi einnig við sér- fræðinga sem starfa með þeim hópi ungmenna sem líklegast verður vistaður á Háholti. Þeir vildu ekki koma fram undir nafni en gagn- rýni þeirra allra var samhljóma: stofnun sem vistaði þessi ungmenni þyrfti að vera á höfuðborgarsvæðinu til að tryggja þeim þá þjónustu sem þau þurftu á að halda. Auk þess væru þau nánast án undantekninga af höfuðborgarsvæðinu og nálægð við fjölskyldur og rætur þeirra væru æskileg til að auka líkur á bata. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofn- unar, talaði á svipuðum nótum. Í samtali við Kjarnann sagði hann að ef þessi lausn tryggði aðgengi þessara einstaklinga að sérfræðingum gæti Háholt gengið. Slíkt yrði hins vegar að tryggja. 1DX°V\QOHJWD°õQQDODXVQ Bragi segir að það hafi hins vegar legið fyrir að finna þyrfti lausn á vistun fanga undir lögaldri. Velferðarráðuneytið taldi síðastliðið haust rétt að leita sjónarmiða allra barna- verndarnefnda á landinu á þessu, en þær eru 27 talsins. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Kjarnans um málið segir meðal annars: „Mat ráðuneytisins var að afstaða barna- verndarnefndanna gagnvart þjónustu Háholts væri almennt Forstjóri Barnaverndarstofu Bragi Guðbrandsson segir það hafa legið fyrir að finna þyrfti lausn á vistun fanga undir lögaldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.