Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 21

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 21
05/06 Danmörk Það er nú að breytast því á síðasta ári jókst salan í Kína, sem er mikilvægasta markaðssvæðið, um 70 prósent frá árinu áður og Jörgen Vig Knudstorp forstjóri sagði nýlega í viðtali að Asíuævintýri Lego væri rétt að byrja. Í febrúar kemur á markaðinn ný Lego-vörulína. Þar er á ferðinni vinsæl og þekkt bandarísk fjölskylda, Simpson- fjölskyldan. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera þessa Lego- Simpson-fjölskyldu vel úr garði, í byrjun verða fígúrurnar sex talsins en í vor koma svo 16 fígúrur til viðbótar. Íbúðarhús Simpson-fjölskyldunnar verður líka í fyrsta pakkanum og enn fremur fjölskyldubíllinn og ýmislegt fleira. Á næstu vikum verður enn fremur frumsýnd, í 60 löndum, kvikmyndin The Lego Movie, sem í stuttu máli segir frá illmenninu Business, sem ætlar að ná yfirráðum í Lego- heiminum með því að líma saman alla Lego-kubba sem til eru í veröldinni. Ekki eru allir jafn hrifnir af þeim fyrirætlunum! kubbarnir grunnurinn Þrátt fyrir að úrvalið af Lego sé fjölbreytt eru það samt sem áður kubbarnir sem alltaf seljast best. Eina breytingin sem gerð hefur verið á þeim er að um miðjan sjötta áratuginn voru settir undir kubbana (eða inn í) eins konar hólkar sem gera það að verkum að þeir haldast betur saman en þeir gerðu í upphafi. Verksmiðjan í Billund er enn burðarás framleiðslunnar, Höfuðstöðvar Lego Kubbaframleiðandinn danski hefur skrifstofur sínar í Bill- und á Jótlandi. Lego er helsta kennileiti Billund og þar er Legoland-skemmtigarðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.