Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 35

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 35
04/05 atvinnumál Þyngri rekstur í nýsköpun Íslensk nýsköpunarfyrirtæki þurfa þó ekki einungis að sjá á eftir erlendum fjárveitingum heldur hefur einnig verið skorið niður fjármagn til innlendra samkeppnissjóða, sem þyngir rekstur nýsköpunarfyrirtækjanna. Sveinn Margeirs- son, forstjóri Matís, segir að fyrirtækið muni leita allra leiða til að fjármagna þau verkefni sem hafi verið á teikniborðinu. „Við munum væntanlega reyna að fjármagna að minnsta kosti hluta verkefnanna í gegnum samstarf við fyrirtæki annars vegar og sókn í samkeppnissjóði hins vegar. Þar verður á hinn bóginn að taka með í reikninginn að fjármagn í samkeppnissjóði hefur verið skorið verulega niður frá árinu 2013, sér í lagi í AVS-sjóðinn miðað við fyrirliggjandi frumvarp til fjárlaga. Sá sjóður hefur gegnt mjög mikilvægu hlutverki við að auka verðmæti sjávar- fangs, en öll verkefnin snertu sjávarfang með einum eða öðrum hætti.“ Þrátt fyrir að IPA-styrkirnir hafi verið ætlaðir til afmarkaðra verkefna er ljóst að brotthvarf þeirra hefur víðtæk áhrif. Nú þegar hefur starfsstöðvum á landsbyggð- inni verið lokað og óvíst er um framtíð annarra þar sem ráðgert var að þessi stóru IPA-verkefni myndu styðja við aðra atvinnustarfsemi. Sveinn segir mikilvægt að horfa á rekstur fyrirtækja eins og Matís sem eina heild. „Matarsmiðjurnar gegna lykilhlutverki í aðstoð við frumkvöðla og auk þess gera þær stærri fyrir- tækjum kleift að prófa nýjar vörur.“ „Í Breiðafjarðarverkefninu og Austfjarðaverkefninu, Upp- sjávarsmiðjunni, var um umtalsverða vöruþróun að ræða. Þar hefðu matarsmiðjurnar nýst með beinum hætti, sér í lagi á fyrstu stigum verkefnanna. Við höfum lagt mikla áherslu á að koma vörum á markað út úr verkefnum okkar og þannig var ætlunin að skapa samfellu innan þeirra.“ Þurfa að endurskipuleggja starfsemina Oddur Már Gunnarsson, sviðsstjóri viðskiptaþróunar hjá „Nú þegar hefur starfsstöðvum á landsbyggðinni verið lokað og óvíst er um framtíð annarra þar sem ráðgert var að þessi stóru IPA-verkefni myndu styðja við aðra atvinnustarfsemi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.