Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 36

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 36
05/05 atvinnumál Matís, segir fyrirtækið þurfa að bregðast við breyttum forsendum með því að endurskipuleggja starfsemi sína. „Við höfum þegar dregið umtalsvert úr starfsemi okkar á Ísafirði og á Akureyri og nokkur verkefni eru í biðstöðu, auk þess sem við þurftum að loka starfstöðinni á Grundarfirði. Eins og sakir standa þurfum við að einbeita okkur að okkar lögbundna hlutverki, sem snýr að mælingum og eftirliti með matvælum. Matís er rekið án hagnaðar markmiða og því getum við ekki leitað í okkar eigin sjóði. En við erum lausnamiðað fyrirtæki og gefumst ekki upp á markmiðum okkar. Þess í stað leitum við nýrra leiða til að fjármagna þau verkefni sem við viljum standa fyrir. Við höfum staðið fyrir góðum verkefnum sem hafa vakið áhuga og verið heimabyggðum sínum til framdráttar. Því er erfitt að útskýra fyrir áhugasömum og öflugum smáframleiðendum af hverju við erum til dæmis ekki lengur með starfsmann á Höfn, þar sem matarsmiðjan hefur gengið framar björtustu vonum og afurðir þaðan fengið alþjóðleg verðlaun.“ Sveinn segir þetta ekki einungis koma illa við fyrirtæki á borð við Matís, sem staðið hafa í uppbyggingu á lands- byggðinni. „Brotthvarf þessara verkefna er fyrst og fremst áfall fyrir heimabyggð og hagsmunaaðila.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.