Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 37

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 37
Hvernig ertu í dag? Hress. Hvað á að gera um helgina? Fara á sýningu með Mið-Íslandi, njóta samverustunda með dætrum mínum og hitta nýfæddan bróður- son minn. Hefur þú séð einhverjar góðar bíómyndir nýlega? Blue Jasmine hreif mig. Skil vel af hverju Cate Blanchett hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir leik sinn. Svo velur Woody Allen alltaf svo góða tónlist í myndirnar sínar. Einnig hafði ég gaman af Málm- haus. Hún var bæði sorgleg en jafnframt mjög fyndin. Svo hlakka ég til að sjá Philomena því ég er aðdáandi Steve Coogan. Hvaða sjónvarpsþættir eru í mestu uppáhaldi hjá þér þessa dagana? Síðustu þættir sem ég datt algjör- lega inn í voru House of Cards með Kevin Spacey. Bíð spennt eftir næstu þáttaröð. Svo hef ég gaman af spjallþætti Grahams Norton á BBC og 30 Rock. Það slá fáir Tinu Fey við. Hvaða bók eða bækur ertu að lesa núna? Ég er að lesa bókina Her: A Memoir eftir Christu Parravani. Tvíbura- systir mín gaf mér bókina. Þetta er ævisaga rithöfundarins sem missti tvíburasystur sína úr eiturlyfja- neyslu. Áhrifarík bók, sérstaklega fyrir tvíbura. Hvernig telur þú að karla- landsliðinu í handbolta eigi eftir að vegna á Em? Hmmm... vel. af hverju í samfélaginu hefur þú mestar áhyggjur í dag, og hvers vegna? Ég hef ákveðnar áhyggjur af því hversu margir strákar virðast ekki njóta sín í skólakerfinu eins og það er núna. Einnig af háu brottfalli ungra innflytjenda úr framhalds- skólum. Svo held ég að annað rigningarsumar myndi ekki fara vel í þjóðina. sjö spurningar rún ingvarsdóttir fréttakona á RÚV Deildu með umheiminum 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 16. janúar 2014 01/01 sjö spurningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.