Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 45

Kjarninn - 16.01.2014, Blaðsíða 45
06/07 Viðtal Hjúkrunarfræðingarnir sögðu mér alltaf að það væri læknir væntanlegur en svo leið dagurinn og nóttin. Á þriðjudeginum var ég orðinn svo kvalinn og lyfjaður að ég gat varla á mér tekið.“ Svo virðist sem að Hannes hafi fallið á milli stafs og hurðar á sjúkrahúsinu. Læknar á bráðavaktinni virðast hafa gleymt honum, enda búið að færa hann yfir á aðra deild, og læknar á þeirri deild álitu að hann væri í umönnun bráða- deildarinnar. Heill sólarhringur leið til viðbótar áður en Hannes fékk viðunandi meðferð. „Konan kom í heimsókn og furðaði sig á því að ég væri enn svo illa á mig kominn. Við hringdum á miðvikudagsmorguninn í lækninn minn í Hannover, sem varð alveg rasandi og skipaði okkur að pakka saman og koma yfir til sín þar sem ég færi um- svifalaust í aðgerð,“ segir Hannes. Það var þá, þegar starfsfólk sjúkrahússins varð þess áskynja að fararsnið væri á Hannesi, að upp komst um mistökin. Læknir af sjúkrahúsinu kom loksins og sendi Hannes í bráðaaðgerð án tafar, en þá var Hannes orðinn afar illa haldinn. Sársaukann mátti rekja til mjög svæsinnar ígerðar í hægri öxl Hannesar. Öxlin var opnuð, mikið magn af greftri fjarlægt og meiðslin sem höfðu háð honum lagfærð. „Eftir aðgerðina kom læknirinn til mín og spurði mig hvort ég hefði gert mér grein fyrir því hversu mikilli lífshættu ég hefði verið í. Hann sagði ungan aldur og gott ástand líkamans hafa orðið mér til happs.“ +RUõUEM¶UWXPDXJXP¡IUDPW­°LQD Aðgerðin heppnaðist vel en Hannesi var gert að dvelja tólf daga á sjúkrahúsinu eftir aðgerðina. Nú tekur við ströng endurhæfing hjá Hannesi. Hann vonast til að geta farið að spila handbolta að nýju í mars. Það eru gleðifréttir fyrir liðsfélaga hans sem há mikla baráttu fyrir tilveru sinni í Bundesligunni, en liðið er sem stendur í fallsæti. „Núna er bara heilsan númer eitt, tvö og þrjú. Maður vill „Eftir aðgerðina kom læknirinn til mín og spurði mig hvort ég hefði gert mér grein fyrir því hversu mikilli lífshættu ég hefði verið í.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.