Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 25

Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 25
04/06 topp 5 3 ljóshærði víkingurinn Ekki gera sér allir grein fyrir því hversu langt Eiður Smári Guðjohsen hefur náð á glæstum ferli sínum. Þó að nú sé farið á síga seinni hluta hans, þar sem Eiður Smári varð 35 ára í september síðast- liðnum, hefur enginn Íslendingur ver- ið á stærsta sviði íþróttanna með jafn afgerandi hætti og Eiður Smári. Hann var í hópi bestu leikmanna ensku úrvals- deildarinnar í knattspyrnu þegar hann var hluti af sigurliði Chelsea tímabilið 2004 til 2005. Enginn annar Íslendingur hefur unnið ensku úrvalsdeildina. Hann spilaði með Lundúnafélaginu frá árinu 2000 og til ársins 2006 þegar hann var keyptur til Barcelona fyrir metfé, þegar íslenskir knattspyrnumenn eru annars vegar; 12 milljónir evra, um 1,8 milljarða króna að núvirði. Eiður Smári vann meðal annars þrefalt á sama tímabilinu með Barcelona. Vann La Liga-deildarkeppnina, bikarkeppnina og Meistaradeild Evrópu, með stjörnum prýddu liði Katalóníurisans. Það sást vel hversu þekkt nafn hans er á erlendri grundu þegar íslenska landsliðið náði frábærum árangri í undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu í sumar. Ísland datt út úr keppni eftir umspilsleiki gegn Króatíu og Eiður Smári brast í grát í við- tali eftir leikinn. Í aðdraganda leikjanna voru erlendir fjölmiðlar áhugasamir um litla landsliðið úr norðri, leitt af ljóshærða víkingnum Eiði Smára, eins og hann er gjarnan kallaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.