Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 37

Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 37
04/06 alÞjóðamál þeim vegabréf þannig að þau geti komist löglega til Svíþjóðar. Strákarnir vilja ekki segja til nafns, þar sem þeir óttast um fjölskyldu sína, en þeir fallast á að segja sögu sína. Sá eldri talar. „Við lifðum góðu lífi í Yarmouk áður en allt byrjaði. Við upplifðum okkur alltaf sem Sýrlendinga, ekki flóttamenn. Við vorum öruggir og ég man að við fórum oft út klukkan þrjú eða fjögur á morgnana, bara að leika okkur. Nú er ekkert öryggi í landinu lengur. Okkur var hótað, þess vegna urðum við að fara.“ Vinir þeirra senda þeim myndir af svæðinu í gegnum farsíma, mörg húsanna eru hrunin. Þeir sýna líka þriggja daga gamlar myndir frá miðborg Damaskus. Á þeim má sjá fallegar, heilar byggingar. Það er ekki að sjá á þeim að stríðsástand ríki í landinu. Þegar þeir fóru voru húsin í hverf- inu enn heil. Drengurinn vissi ekki hvernig ástatt var fyrir húsinu þeirra núna. „Ég spyr ekki um slíkt þegar ég hringi í vini mína og frændfólk, ég spyr bara um manneskjur.“ Foreldrar systkinanna náðu að safna nægu fé til að fjár- magna ferð þeirra til Svíþjóðar. Smyglarar fluttu þau til Tyrk- lands og útveguðu þeim fölsk skilríki, en þaðan flugu þau til Svíþjóðar. Bisan og Malak sakna foreldra sinna mikið. Mona segir að þær hafi hætt að sækja skóla úti í Sýrlandi þegar átökin hófust. „Í tvö ár voru þær mestmegnis innandyra. Þær eru nýbyrjaðar í sænskum skóla,“ segir Mona. Hópurinn Hópurinn sem blaðamaður ræddi við um ástandið í Sýrlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.