Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 46

Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 46
03/07 Viðtal við á flug í spjalli um þessar flóknu og fornu pípulagnir sem eru í forgrunninn á einum af níu skjám sem verkið The Visitors samanstendur af, þar sem Ragnar liggur í baði og raular blús með gítarinn sinn. plasthúðaður baðgítar Ég spurði Ragnar hvort það væri ekki slæmt fyrir gítarinn að taka hann með í baðið? „Þetta er baðgítarinn minn, Little Martin. Hann þolir þetta alveg, hann er úr plasti eða, for- mæka eða hvað það nú heitir, mjög hentugur til baðferða,“ segir Ragnar. Hins vegar var óhentugt var að baðið var fram- leitt áður en menn höfðu áttað sig á nauðsyn þess að hafa yfirfall á slíkum körum. „Ég gleymdi mér við undir búninginn og vatnið flæddi út úr baðkarinu og allt í einu byrjaði að leka úr loftinu á hæðinni fyrir neðan. Það var ömurlegt, í þessu húsi. Ég var að tékka á einhverjum hlutum í stressi og því fór sem fór.“ Það kom mér ögn á óvart að maðurinn sem lítur út fyrir að vera sultuslakur syngjandi í baði í verki sem hefur jafn hægan hrynjanda og raun ber vitni skyldi vera stress- aður. „Ég er yfirleitt mjög stressaður fyrir svona viðburði en svo kemur að ákveðnum punkti í ferlinu og þá getur maður baðgítar Ragnar með baðgítarinn sinn í The Visitors. Mynd: Elísabet Davíðsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.