Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 49

Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 49
06/07 Viðtal náttúrulega bráðfyndið.“ Hvað með fréttaflutning af öllum milljónunum sem Ragnar græddi við söluna á The Visitors? „Það er náttúrulega smá bömmer þegar það kemur í frétt- unum að maður sé ógeðslega ríkur þegar maður á ekki einu sinni bíl sem startar í frosti. Hið góða er að það kemur í ljós að þessi verk búa til svona mikla veltu. Þetta er eins og kvikmyndamenn sem velta háum upphæðum en sjálfir eru þeir sjaldnast mjög ríkir. En þetta eru sem sagt ágæt rök í umræðunni um hið hagræna gildi listarinnar.“ En hvað með galleríið, það fær helminginn, ekki satt? „Jú, í mínu tilfelli eru galleríin reyndar tvö en fimmtíu prósent er í raun sann- gjarnt þegar maður hugsar út í öll þau verk sem þau fjárfesta í en sem seljast ekki. Þetta fyrirkomulag er ástæðan fyrir því að þetta gengur upp. Ég er alltaf feginn þegar eitthvað selst. Ég og galleristinn höfum oft sett peninga í verk sem er ekki hægt að selja. Þannig að þetta virðist jafnast út á einhvern hátt.“ Hættirðu einhvern tímann við hugmyndir eða verk sem eru langt komin? „Nei, eiginlega ekki. Ég fæ svo fáar hug- myndir, ég þarf að halda í þær. Ég er alltaf með skissubækur og fylli þær af alls konar misnothæfum hugmyndum. Mér finnst ég í raun aldrei fá stakar hugmyndir; þetta er meira Þarf að móta hugmyndirnar Ragnar Kjartansson segir verk sín ekki detta í kollinn á honum alsköpuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.