Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 63

Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 63
03/03 lÍfsstÍll en sýnt þykir að engifer dregur úr ógleði og uppköstum á meðgöngu. Áhrif engifers á ógleði vegna krabbameinslyfja hafa líka töluvert verið rannsökuð en niðurstöður hafa sýnt bæði jákvæð og engin marktæk áhrif. Rannsókn frá 2013 á 576 manns leiddi til dæmis í ljós jákvæð áhrif engifers á ógleði vegna krabbameinslyfja, en þar var skammtastærðin 500-1.000 mg á dag. Allar ofangreindar rannsóknir hafa verið klínískar, þ.e. gerðar á mönnum, en þar að auki hafa verið gerðar ótalmargar rannsóknir á áhrifum engifers í tilrauna- glösum og á dýrum. Þessar rannsóknir hafa meðal annars leitt í ljós að engifer getur lækkað blóðþrýsting, blóðsykur og kólesteról ásamt því að hafa andoxandi áhrif og bakteríu-, veiru- og sveppadrepandi áhrif. Engifer hefur síðast en ekki síst hamlandi áhrif á vöxt krabbameinsfrumna. skammtastærðir Engiferhylki fást í mismunandi styrkleika í heilsubúðum. Við morgunógleði eru tekin 250 mg tvisvar til fjórum sinnum á dag. Við tíðaverkjum 1.000 mg tvisvar á dag. Við öðrum kvillum 500 mg hylki allt að átta sinnum á dag. Engiferduft ½-2 tsk. á dag. Fersk engiferrót 3-5 g þrisvar á dag sem te eða ½ dl af ferskum safa 4-6 sinnum á dag. Ekki er ráðlagt að sjóða ferska engiferrót heldur hella upp á hana eins og hefð- bundið te því við suðu eyðileggjast mikilvægar ilmkjarna- olíur sem eru meðal annars bakteríu- og veiru drepandi. Varúð Þekkt er að stórir skammtar af engifer geta valdið meltingar- truflunum, svo sem brjóstsviða. Mjög stórir skammtar af ferskum engifersafa geta valdið munnþurrki, særindum í hálsi, blóð nösum og nýrnabólgum. Smelltu til að sjá heimildaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.