Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 64

Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 64
03/03 LífsstíLL en sýnt þykir að engifer dregur úr ógleði og uppköstum á meðgöngu. Áhrif engifers á ógleði vegna krabbameinslyfja hafa líka töluvert verið rannsökuð en niðurstöður hafa sýnt bæði jákvæð og engin marktæk áhrif. Rannsókn frá 2013 á 576 manns leiddi til dæmis í ljós jákvæð áhrif engifers á ógleði vegna krabbameinslyfja, en þar var skammtastærðin 500-1.000 mg á dag. Allar ofangreindar rannsóknir hafa verið klínískar, þ.e. gerðar á mönnum, en þar að auki hafa verið gerðar ótalmargar rannsóknir á áhrifum engifers í tilrauna- glösum og á dýrum. Þessar rannsóknir hafa meðal annars leitt í ljós að engifer getur lækkað blóðþrýsting, blóðsykur og kólesteról ásamt því að hafa andoxandi áhrif og bakteríu-, veiru- og sveppadrepandi áhrif. Engifer hefur síðast en ekki síst hamlandi áhrif á vöxt krabbameinsfrumna. skammtastærðir Engiferhylki fást í mismunandi styrkleika í heilsubúðum. Við morgunógleði eru tekin 250 mg tvisvar til fjórum sinnum á dag. Við tíðaverkjum 1.000 mg tvisvar á dag. Við öðrum kvillum 500 mg hylki allt að átta sinnum á dag. Engiferduft ½-2 tsk. á dag. Fersk engiferrót 3-5 g þrisvar á dag sem te eða ½ dl af ferskum safa 4-6 sinnum á dag. Ekki er ráðlagt að sjóða ferska engiferrót heldur hella upp á hana eins og hefð- bundið te því við suðu eyðileggjast mikilvægar ilmkjarna- olíur sem eru meðal annars bakteríu- og veiru drepandi. Varúð Þekkt er að stórir skammtar af engifer geta valdið meltingar- truflunum, svo sem brjóstsviða. Mjög stórir skammtar af ferskum engifersafa geta valdið munnþurrki, særindum í hálsi, blóð nösum og nýrnabólgum. Smelltu til að sjá heimildaskrá Heimildir Botanical Safety Handbook. 2013. AHPA (American Herbal Products Association). 2. útg. CRC Press, Florida, USA. Ding M, Leach M, Bradley H. The effectiveness and safety of ginger for pregnancy-induced nausea and vomiting: a systematic review. Women Birth. 2013 Mar;26(1):e26-30. doi: 10.1016/j. wombi.2012.08.001. Epub 2012 Aug 28. Drozdov VN, Kim VA, Tkachenko EV, Varvanina GG. Influence of a specific ginger combination on gastropathy conditions in patients with osteo- arthritis of the knee or hip. J Altern Complem- ent Med. 2012 Jun;18(6):583-8. doi: 10.1089/ acm.2011.0202. Ghayur MN, Gilani AH, Afridi MB, Houghton PJ. Cardiovascular effects of ginger aqueous extract and its phenolic constituents are mediated through multiple pathways. Vascul Pharmacol. 2005 Oct;43(4):234-41. Epub 2005 Sep 12. Halder A. Effect of progressive muscle relaxation versus intake of ginger powder on dysmenorr- hoea amongst the nursing students in Pune. Nurs J India. 2012 Jul-Aug;103(4):152-6. Jenabi E. The effect of ginger for relieving of primary dysmenorrhoea. J Pak Med Assoc. 2013 Jan;63(1):8-10. Marx WM, Teleni L, McCarthy AL, Vitetta L, McKavanagh D, Thomson D, Isenring E. Ginger (Zingiber officinale) and chemotherapy-induced nausea and vomiting: a systematic literature review. Nutr Rev. 2013 Apr;71(4):245-54. doi: 10.1111/nure.12016. Epub 2013 Mar 13. Mehdi M, Farhad G, Alireza ME, Mehran Y. Comparis- on Between the Efficacy of Ginger and Sumat- riptan in the Ablative Treatment of the Common Migraine. Phytother Res. 2013 May 9. doi: 10.1002/ptr.4996. [Epub ahead of print] Nicoll R, Henein MY. Ginger (Zingiber officinale Roscoe): a hot remedy for cardiovascular disea- se? Int J Cardiol. 2009 Jan 24;131(3):408-9. Epub 2007 Nov 26. Ozgoli G, Goli M, Moattar F. Comparison of effects of ginger, mef namic acid, and ibup ofen on pain in women with primary dysmenorrhea. J Altern Complement Med. 2009 Feb;15(2):129-32. doi: 10.1089/acm.2008.0311. Palatty PL, Haniadka R, Valder B, Arora R, Baliga MS. Ginger in the prevention of nausea and vomiting: a review. Crit Rev Food Sc Nut . 2013;53(7):659- 69. doi: 10.1080/10408398.2011.553751. Rahnama P, Montazeri A, Huseini HF, Kianbakht S, Naseri M. Effect of Zingiber officinale R. rhizomes (ginger) on pain relief in primary dysmenorrhea: a placebo randomized trial. BMC Complement Altern Med. 2012 Jul 10;12:92. doi: 10.1186/1472-6882-12-92. Ryan JL, Heckler CE, Roscoe JA, Dakhil SR, Kirshner J, Flynn PJ, Hickok JT, Morrow GR. Ginger (Zingiber officinale) reduces acute chemother- apy-induced nausea: a URCC CCOP study of 576 patients. Support Care Cancer. 2012 Jul;20(7):1479-89. doi: 10.1007/s00520-011- 1236-3. Epub 2011 Aug 5. Terry R, Posadzki P, Watson LK, Ernst E. The use of ginger (Zingiber officinale) for the treatment of pain: a systematic review of clinical trials. Pain Med. 2011 Dec;12(12):1808-18. doi: 10.1111/j.1526-4637.2011.01261.x. Epub 2011 Nov 4. Thomson M, Corbin R, Leung L. Effects of gin- ger for nausea and vomiting in early pregn- ancy: a meta-analysis. J Am Board Fam Med. 2014 Jan-Feb;27(1):115-22. doi: 10.3122/ jabfm.2014.01.130167.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.