Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 71

Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 71
04/05 fjölmiðlar Í dag er enginn staður í heiminum sem ekki er hægt að mynda. Jafnvel lönd sem hafa reynt að banna aðgang ljós- myndara geta nú ekki varist því að allt verði myndað á síma og stafrænar vélar og sent jafnóðum á hraða ljóssins á netið. Myndbandspptökur frá borgurum eru einnig mikið notaðar og er ljósmyndari framtíðarinnar með upptökuvél, en einn rammi úr upptöku er í dag í nógu miklum gæðum til að vera nothæfur til birtingar í dagblaði. Þannig geturðu slegið tvær flugur í einu höggi; átt bæði lifandi myndir af atburðinum og eins fryst einn og einn ramma. <õUPLJULJQGLVY­YLU°LQJXP Ragnar Axelsson (RAX), sem hefur verið ljósmyndari á Morgunblaðinu síðan hann var unglingur, hefur ekki farið varhluta af breytingunum sem hafa átt sér stað, bæði í fjöl- miðlageiranum almennt svo og í blaðaljósmyndun. Ragnari finnst að blöðin mættu standa sig betur í að halda sínu striki og sinna kúnnum sínum með því að hafa áfram gæða- myndir í blaðinu. „Ég er búinn að upplifa ofboðslega góða tíma, jákvæða, þar sem ég fékk að gera eitthvað skapandi, en núna er þetta búið að breytast mikið síðustu ár,“ segir hann. fækkar stöðugt Víða erlendis hefur ljósmynd- urum á fjölmiðlum verið sagt upp í hrönnum. Á tæpum tíu árum er búið að segja upp helmingi þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.