Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 19

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 19
06/06 atvinnulíf framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Saman eiga þessir tveir sjóðir tæplega 3,2 prósent allra eigna íslenska lífeyrissjóðskerfisins. Reyndar er Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða en þau fjárfesta auðvitað ekki. peningastjórnsýslan líka mjög karllæg Til viðbótar eiga lífeyrissjóðirnir, ásamt Landsbankanum og VÍS, Framtakssjóð Íslands. Framkvæmdastjóri hans er karlinn Brynjólfur Bjarnason. Hann hefur reyndar tilkynnt að hann ætli að láta af störfum eftir aðalfund í lok mars. Ekki hefur verið tilkynnt hver verður eftirmaður hans. Þess utan eru forsætisráðherra og fjármálaráðherra landsins, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson, auðvitað karlar. Seðlabankastjóri, aðstoðar- seðlabankastjóri og aðalhagfræðingur Seðlabankans eru líka allir karlar. Forstjórar orkufyrirtækjanna; Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur, HS Orku, Orkubús Vestfjarða, Lands- nets og Orkusölunnar eru líka allir karlar. Fyrirtækjamenning kemur í Veg Fyrir aukin Veg kVenna Af yfirburðum karla í stjórnunarstöðum mætti ætla að fyrirtæki með slíka við stjórn- völlinn nái betri árangri. En rannsóknir sýna annað. Í skýrslu sem ráðgjafar fyrirtækið McKinsey gerði í fyrra, og ber heitið „Women Matter 2013: Gender diversity in top management: Moving corporate culture, moving boundaries“, kemur fram að fyrir- tæki með fleiri konum í stjórnunarstöðum skili marktækt betri árangri en fyrirtæki með engar konur í slíkum. Það sem hindri framgang kvenna sé fyrst og síðast fyrirtækjamenning (e. corporate culture) sem sé konum óhliðholl. Hún leiði af sér að þær eigi erfiðara með að klífa metorðastigann og hafi auk þess minna sjálfstraust til þess vegna fyrirtækja- menningarnar. Til að vinna á þessu vandamáli og auka árangur með fleiri konur í stjórnunar- störfum mæla skýrsluhöfundar með nokkrum skrefum til að skapa nýtt vistkerfi (e. ecosystem) innan atvinnulífsins: Q Að framkvæmdastjórn fyrirtækja skuld- bindi sig til að auka jafnræði kynja í stjórnunarstöðum og að það markmið verði skilgreint sem forgangsatriði í stefnumörkun fyrirtækja. Q Að sett verði upp ferli sem hjálpi konum í að þróast í leiðtoga innan fyrirtækja. Q Að stefnumörkun fyrirtækja leiði það af sér að konur séu kerfisbundið alltaf hafðar með til jafns við karla í öllum ráðningar- og stöðuhækkunarferlum. Smelltu til að lesa skýrsluna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.