Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 32

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 32
02/05 viðsKipti r afmyntin Bitcoin er á allra vörum um þessar mundir. Eins og oft vill vera í tækniframförum sem koma frá jaðrinum er talsverð tortryggni í garð nýjungarinnar. Gagnrýni og umtal á tækninni hefur þó gert fátt annað en að styrkja stöðu þessa nýja gjaldmiðils, en gengið margfaldaðist á árinu 2013. Fjárfestar í Kísildalnum eru á höttunum eftir fyrirtækjum sem vilja nýta sér tæknina til nýsköpunar á sviði greiðslu miðlunar og sífellt fleiri sjá sér hag í að taka við Bitcoin samhliða öðrum gjaldmiðlum. Margir sjá ómiðstýrðan gjaldmiðil sem blautan draum nýfrjálshyggj- unnar eða tækifæri landlausra ribbalda. En aðrir eiginleikar myntarinnar verðskulda yfirvegaða úttekt. dulkóðunargjaldmiðlar (e. cryptocurrency) Bitcoin er samskiptamáti á vefnum þar sem traust á milli tveggja aðila er tryggt án aðkomu fjármálastofnana. Þessi nálgun er ólík þeim samskiptum sem við eigum á internetinu í dag, þar sem einkareknir eftirlitsaðilar gegna því hlutverki að tryggja öryggi netverja. Bitcoin byggir á mörgum smærri framförum í dulkóðunarfræð- um og sameinar í heilsteypt kerfi. Sá sem stendur á bak við þessa rann- sóknarvinnu gengur undir dulnefninu Satoshi Nakamoto, en margir aðrir hafa komið að þróun tækninnar með einum eða öðrum hætti eins og gengur og gerist með opinn hugbúnað. Hundruð rafmynta hafa sprottið upp sem byggja á Bitcoin-tækninni; til að mynda hin íslenska Auroracoin. Eitt Bitcoin var í gær virði um 620 Bandaríkjadala á mörkuðum (í kringum 70.000 krónur) en markaðsvirðið flöktir talsvert dag frá degi. Vottun samskipta í Bitcoin fer ekki í gegnum einn aðila eða stofnun heldur marga aðra Bitcoin-eigendur. Viðskiptin eru skráð í það sem kallað er „ledger“; dreift bókhald á gjaldmiðlinum sem er opið öllum, alltaf og í rauntíma. Til að millifærsla heppnist þarf meirihluti Bitcoin-netsins að viðsKipti Jökull Sólberg Auðunsson „Áhugaverður eiginleiki Bitcoin og skyldra rafmynta er að millifærslur geta verið mjög smáar, eða innan við einn þúsundasta af krónu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.