Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 45

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 45
365 miðlar að kaupa eyjuna? Orðið á götunni er að fjölmiðlafyrirtækið 365 miðlar muni tilkynna það á allra næstu dögum að það hafi keypt, eða í það minnsta eignast, hlut af Vefpress- unni. Í bakherbergjum er hvíslað að vefsíðan Eyjan sé á meðal þess sem fari yfir til 365 miðla. Óljóst er hvað fyrirtækið ætlar sér með Eyjuna en Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður og útgefandi allra miðla Vefpressunnar, var í eina tíð viðskipta- ritstjóri Fréttablaðsins. Hann hefur því reynslu af því að vinna 365-megin í lífinu. samtrygging samstarfsmanna? Stjórnsýslufræðingurinn Grétar Þór Eyþórsson tjáði sig á dögunum við RÚV um hvernig ákæra á hendur Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni, framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, setti ráðninguna í nýtt samhengi. Grétar gagnrýndi ráðninguna í upp- hafi. Það gerði líka Andrea Hjálmsdóttir, bæjarfulltrúi VG á Akureyri. Seinna kom í ljós að maðurinn henanr sótti um stöðuna sem Þorvaldur fékk, vandræðalegt fyrir Andreu. Grétar Þór og Andrea vinna bæði hjá Hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. af netinu samfélagið segir viðtal Gísla Marteins við Sigmund Davíð kjarninn 20. febrúar 2014 facebook twitter magnús geir eyjóLFsson Sofnaði yfir kvöldfréttunum. Stundum dreymir mig pínlegar uppákomur, svo sem að ég er nakinn á almannafæri. Í þetta skiptið dreymdi mig að ég væri Sigmundur Davíð í settinu hjá Gísla Marteini. Það var eiginlega verra. sunnudagur 16. febrúar 2014 Friðrika benónýs Er ekki ráð að fara fram á að SDG skili geðhæfis vottorði eins og Óli F. þurfti að gera á sínum tíma? sunnudagur 16. febrúar 2014 hjáLmar gísLason Gísli Marteinn og Sigmundur Davíð hefðu örugglega getað átt flott samstarf á sviði skipulagsmála. #ofseintnúna #muniðihvaðSDG varframbærilegurþar sunnudagur 16. febrúar 2014 gudrun jona @gudrunjona Forsætisráðherra að sýna sitt rétta andlit en einu sinni #krossför #sunnudagsmorgunn #Klappábakið #andstæðingarríkisstjórnar sunnudagur 16. febrúar 2014 aLda sigmundsdóttir @aldakalda "Give a man enough rope and he'll hang himself." #sunnudagur sunnudagur 16. febrúar 2014 gísLi marteinn baLdursson @ gislimarteinn Vá. Þetta var furðulegt. #sunnudagur sunnudagur 16. febrúar 2014 01/01 samfÉlagið segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.