Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 65

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 65
02/03 álit atvinnutækifæra í dreifbýlinu og bættum launakjörum. Þéttbýlið verði að taka þátt í að lagfæra hina slöku félagslegu stöðu dreifbýlisins. Erfitt er að skilja þessi rök því að um áratugaskeið hefur á Íslandi verið mesta misvægi atkvæða sem þekkist. Þrátt fyrir það blasir við að mesta atvinnuleysið og um leið slakasta félagsleg staða hérlendis er í úthverfum höfuðborgarsvæðisins. ungt fólk sættir sig ekki við kjörin Í könnunum undanfarin misseri kemur endurtekið fram að 85% ungs fólks sætta sig ekki við þau kjör sem í boði eru á Íslandi, við erum að dragast aftur úr nágrannalöndunum. Fólk er ekki að flýja dreifbýlið, það er á leið úr landi, stundum með stuttri viðkomu á suðvesturhorninu. Flestir þeirra sem eru að fara úr landi eru vel menntað fólk í góðum störfum; við ákvörðun um brottflutning ráða allt önnur sjónarmið en dreifbýlingar halda fram og þingmenn nota til þess að koma sér undan því að ræða stöðu Íslands. Vægi atkvæða hefur ekkert með atvinnu- eða kjaramál að gera. Allt önnur atriði ráða því hvar fólk velur sér búsetu og hvert fyrirtækin leita þegar þau skoða hvar þau eigi að koma sér fyrir. Þegar leitað er að þingmannsefnum fyrir dreifbýlið eru oftar en ekki sóttir einstaklingar sem búa í þéttbýlinu. Lið- lega helmingur svokallaðra dreifbýlisþingmanna er og hefur verið búsettur á höfuðborgarsvæðinu. Sé litið til ummæla forsætisráðherra virðist hann vera þingmaður dreifbýlis en telja sig ekki vera talsmaður þess. Hvernig á annars að skilja ummæli hans? Þingræðið þarf að efla Sé litið til stjórnsýslunnar hér á landi er það þingræðið sem þarf að efla. Hér hefur ríkt ráðherra- og flokksræði, en þing- menn eru ákaflega valdalitlir. Í því kosningakerfi sem við búum við í dag er liðlega helmingur þingmanna sjálfkjörinn, „ Fólk er ekki að flýja dreifbýlið, það er á leið úr landi, stundum með stuttri viðkomu á suðvesturhorninu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.