Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 67

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 67
01/06 pistill s aga þjóðarinnar er svolítið mörkuð af því að hún naut öldum saman nánast engra lífsgæða. Lífið var erfiðisvinna og átti ekki að vera neitt öðruvísi. Skemmtanir og félagslíf voru ekki mjög skemmti- legar, jafnvel þótt maður leiðrétti út frá ólíkum tímum, húmor og menningu. Fólk átti bara ekkert með að vera eitthvað að njóta sín. Þessi sögulegi arfur hefur gert það að verkum að allt frá því að við fórum að hafa aðeins meira milli handanna höfum við af áfergju svolgrað í okkur öll lífsins gæði sem í boði eru. Í dag búa hér á landi kynslóðir sem eru fullkomnar and stæður forfeðra sinna, vilja vinna lítið, helst í þægilegri innivinnu, en á móti njóta alls þess besta sem lífið hefur upp á að bjóða strax og alveg óháð því hver innistæðan er. Fyrir ekki svo mörgum áratugum tók fólk til dæmis al- mennt ekki lán til að kaupa hluti, nema kannski eitt hógvært íbúðalán sem var erfitt að fá. Svo vitnað sé í þjóðsöguna svelt þjóð kemst að kjötkötlunum Árni Helgason skrifar um sögulegt ójafnvægi í tjáningarþörf íslensku þjóðarinnar pistill árni Helgason lögmaður kjarninn 20. febrúar 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.