Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 68

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 68
02/06 pistill þurfti helst að dúsa á biðstofu bankastjórans heilu og hálfu dagana og vera með flokksskírteinið í rassvasanum til að fá einhverjar krónur að láni. fjárhagsleg mannréttindi nútímans Afleiðingin var sú að fólk skuldaði minna. Kynslóð fólks sem fæddist um miðja síðustu öld fór til dæmis á mis við sjálfsögð fjárhagsleg mannréttindi nútímans á borð við yfirdrátt, smálán og greiðsluaðlögun. Ef peningurinn var búinn þurfti bara að bíða eftir næstu útborgun og ef þú borgaðir ekki skuldirnar þínar kom þungbrýndur lögmaður heim til þín og tók megnið af húsgögnunum þínum. En á einhverjum tímapunkti varð hugarfarsbreyting. Þessi nægjusemi gagnvart lánsfé og tilhugsunin um að maður yrði bara að sætta sig við að geta ekki eignast allt strax varð algert tabú. Það voru bara einhverjir tréhestar sem söfnuðu sér fyrir hlutum þegar þeir gátu fengið þá strax. Við tók tímabil þar sem þjóðin skrifaði upp á öll lán sem hugsanlega voru í boði og meira til, alveg þar til það var búið að taka svo mikið af lánum að allt sprakk í andlitið á okkur og við fórum að sakna aftur gömlu, einföldu tímanna. að búa þétt Annað dæmi er borgin okkar. Svæðið sem Reykjavík stóð á um 1900 stækkaði ekki hratt í fyrstu þótt íbúum fjölgaði. Úr varð ein þéttbýlasta borg Norðurlandanna á þeim tíma, þótt hún væri ekki fjölmenn. Í kringum 1930 bjuggu þar tæplega 30 þúsund manns, allir í göngufæri við miðbæinn. Þetta var ekki vegna þess að Gísli Marteinn var borgarstjóri heldur af illri nauðsyn. Fólk var fátækt og bjó smátt, heilu fjölskyldurn- ar bjuggu í smákytrum og áttu sér engan heitari draum en að hafa meira pláss. Þegar hagurinn tók að vænkast eftir stríð fór að teygjast á byggðinni og viðbragðið við þessu þröngbýli kom í ljós. Um skeið sáu Reykvíkingar helst ekki landsvæði án þess að reisa þar nýtt úthverfi. Að búa þétt var gamli, vondi tíminn en að eiga einbýlishús með garði og geta lagt bílnum fimm metrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.