Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 70

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 70
04/06 pistill internetið fundið upp Það var því ekki lítil breyting þegar Al Gore fann upp internetið og kynnti fyrir heimsbyggðinni, þar á meðal Íslendingum, sem hafa slegið margs konar heimsmet á þessu sviði síðan. Og skal engan undra. Allt í einu gat þessi umræðusvelta þjóð fengið sér Moggablogg og farið að tjá sig milliliðalaust. Enginn prófarkalestur eða biðtími – ef þú vildir tjá þig um einhverja frétt í sjónvarpinu gastu bara gert það strax. Ef þú vildir kalla manninn í sjónvarpinu einhverju óprenthæfu nafni var allt í einu enginn prófarkalesari sem hringdi til að „bera undir þig nokkrar breytingar“. Greinin var prenthæf á staðnum og fékkst birt án tafar. veruleikinn í statusformi En byltingin fullkomnaðist endanlega þegar Íslendingar upp- götvuðu Facebook. Fólk þurfti ekki lengur að tjá sig í greina- formi um eitthvað ákveðið, eins og frétt eða tiltekið málefni, heldur gat það bara deilt með sínum handvalda vinaheimi öllu sem því datt í hug, og fengið sífellda læk-viðurkenningu í staðinn. uppgangur virkra Íslenskum Facebook-statusum má í mjög grófum dráttum skipta í tvennt. Annars vegar eru statusar sem eru framhald af bloggskrifum, eins konar stutt blogg þar sem hægt er að tuða yfir öllu milli himins og jarðar. Þessi hópur hefur í dag fengið ákveðið auðkenni og sameinast undir menginu „Virkir í athugasemdum“. Í því felst í seinni tíð töluverð upphefð, meðal annars sérstakur sjónvarpsþáttur á sunnudögum á Stöð 2, Mín skoðun, þar sem þeir allra virkustu geta talað beint í sjónvarpið á meðan sá sem drullað er yfir horfir á. Svona Jerry Springer mætir Silfri Egils. „yndislegt að taka daginn snemma“ Hins vegar eru statusar sem ganga út á að fólk málar af sjálfu sér myndina sem það vill að aðrir sjái. Það lýsir því hvað dagurinn sé „yndislegur“ og það jafnist ekkert á við að „taka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.