Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 92

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 92
04/04 Bílar malbik hefur neikvæð áhrif á ævintýragildið Samkvæmt skipuleggjendum hefur sú leiðinlega þróun átt sér stað síðasta áratug að hið svarta og illskæða malbik teygir anga sína yfir fyrrum molduga vegi Austurlanda. Þetta hefur neikvæð áhrif á ævintýragildi keppninnar og verður því gripið til sérstakra ráðstafana í ár til að vega á móti þróuninni og gera keppendum erfiðara fyrir. Þetta er gert með því að kynna til sögunnar „heldur óreglulega staði“ (rather irregular places), sem er erfitt eða ómögulegt að komast á. Keppendur fá stig fyrir að komast á slíka staði, eða að komast nærri þeim geti þeir sannað það fyrir skipuleggjendum. Þau lið sem flestum stigum safna fá „í það minnsta klapp á bakið og kaldan bjór“. „Þetta er ekki gáfulegt, ekki öruggt og þú kemst kannski ekki í mark, en þetta er magnaðasta ævintýri sem völ er á.“ fjórir íslendingar hafa tekið þátt Eftir því sem greinarhöfundur kemst næst hafa fjórir Ís- lendingar tekið þátt í keppninni, einn í liði með Breta árið 2008 og svo þrír Íslendingar árið 2011. Litlum sögum fer af árangri þeirra og hvort þeir hafi náð endamarkinu. Er hér með skorað á aðra landsmenn að skrá sig í keppnina. Smelltu til að horfa á myndband úr Mongólíurallinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.