Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 95

Kjarninn - 20.02.2014, Blaðsíða 95
03/04 almannatengsl ómögulegt að halda því fram að Sigmundur Davíð hefði staðið sig vel var tekin sú lína að segja Gísla Martein hafa líka staðið sig illa og þráspurt Sigmund Davíð og ekki gefið honum frið til að svara. Þessi viðbrögð komu ekki beint frá forsætisráðherra heldur var skilaboðunum komið til skila í gegnum ýmsa tengda aðila. Þekkt strategía hjá pólitíkusum. Allir gera mistök og segja eða gera eitthvað sem þeir hefðu betur látið ógert. Í stjórnmálum er ekkert sérstaklega viðurkennt að biðjast afsökunar hreint út, það er helst að Jón Gnarr hafi gert slíkt enda ekki hefðbundinn stjórnmála maður. Oft þráast stjórnmálamenn við að biðjast afsökunar, það er víst veikleikamerki, og því lifa mál oft mun lengur en þau annars þyrftu. Flestir ópólitískir (og einhverjir pólitískir) ráð- gjafar hefðu sennilega ráðlagt Sigmundi Davíð að tjá sig um viðtalið strax eftir þáttinn þegar samskiptamiðlar loguðu vegna neikvæðra viðbragða fólks. Hann hefði til dæmis getað notað Facebook-síðu sína, eins og Andrés Jónsson almannatengill benti á í útvarpsþættinum Harmageddon á mánudagsmorgun, og sagt eitthvað á þá leið hann hefði verið illa stemmdur fyrir þáttinn og því látið spurningar Gísla Marteins fara í skapið á sér. Hann bæðist velvirðingar á því að hafa verið full frekur til orðsins og myndi í framtíðinni vanda sig betur en stæði efnislega við það sem hann hefði sagt í viðtalinu. samskipti við fjölmiðla Samskipti Sigmundar Davíðs við fjölmiðla hafa vægast sagt verið stirð frá því hann tók við embætti forsætisráðherra. Hann virðist eiga í töluverðum erfileikum með að fara úr hlutverki sérfræðingsins/álitsgjafans/þingmanns í stjórnar- andstöðu yfir í hlutverk forsætisráðherra í fjölmiðlum og í sjónvarpssal Sigmundur Davíð hefur átt stirð samskipti við fjölmiðla eftir að hann tók við for- sætisráðuneytinu. Hann lenti enn og aftur í orðaskaki við fjölmiðla í viðtalinu við Gísla Martein á sunnudag. Mynd: Skjáskot af vef RÚV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.