Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 32

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 32
04/04 flugSamgöngur kenning 3 Flugmennirnir ollu hvarfinu vísvitandi Þessi kenning gengur út á að annar hvor flugmanna vélarinnar, Fariq Abdul Hamid eða Zaharie Ahmad Shah, hafi framið sjálfsmorð og ákveðið að gera það með því að brotlenda vélinni. Kenningin er rökstudd með því að einhver um borð hljóti að hafa slökkt á fjarskiptabúnaði vélarinnar og flugmennirnir hafi verið í bestu aðstöðunni til þess að gera það. Kenningin fékk byr undir báða vængi um síðustu helgi þegar yfirvöld í Malasíu leituðu á heimilum mannanna tveggja án þess að það væri útskýrt fyrir fjölmiðlum af hverju það hefði verið gert. kenning 4 Eldur kom upp í vélinni Sú kenning sem virðist vera mest vaxandi á meðal sér- fræðinga innan fluggeirans er að eldur hafi komið upp í flugvélinni. Samkvæmt frásögn Sky News af kenningunni gengur hún út á að rafmagnsbilun hafi orsakað reyk í flugstjórnarklefanum og flugstjórar vélarinnar hafi ákveðið að slökkva á fjarskiptabúnaði hennar til að hefta útbreiðslu eldsins. Stefnu vélarinnar hafi síðan verið breytt í vestur- átt og hugmyndin hafi verið að lenda á næsta flugvelli. Reykurinn hafi hins vegar orðið til þess að flugmennirnir misstu meðvitund áður þeir náðu þangað. Mögulega hafi vélin samt flogið áfram á sjálfstýringu og á endanum hrapað í hafið vegna eldsneytisskorts. kenning 5 Vélin var skotin niður Ástralska dagblaðið Sydney Morning Herald sagði frá því í síðustu viku að sú kenning væri uppi að vélin hefði verið skotin niður með flugskeytum. Sögunni fylgdi að herir landa í Suðaustur-Asíu hefðu tekið sig saman og ákveðið að hylma yfir atburðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.