Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 35

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 35
Þrír vinir æðstu menn í fjarskiptunum Fjarskiptafyrirtækin Vodafone, Nova og Síminn eru þrjú stærstu fyrirtæki landsins á sínu sviði. Manna- breytingar hafa verið þó nokkrar á síðustu árum í stjórnendastöðum og í eigendahópnum. Nú er svo komið að Björgólfur Thor Björgólfsson á Nova, Heiðar Guðjónsson er stjórnarformaður Vodafone og Orri Hauksson forstjóri Símans. Þessir þrír þekkjast vel frá gamalli tíð. Bæði Orri og Heiðar hafa unnið náið með Björgólfi Thor í viðskiptum. Þetta sýnir kannski hvað Ísland er lítið. Sigmar í orlof og gísli marteinn í Útsvar Hinn skeleggi Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kast- ljóss, hefur stýrt spurningaþætti sveitarfélaganna, Útsvari, með glæsibrag frá upphafi þeirra ásamt Þóru Arnórsdóttur. Sigmar er nú á leið í fæðingarorlof og í bak- herbergjunum er fullyrt að í hans stað komi maður sem þekki Útsvar vel. Þar er um að ræða borgar- fulltrúann fyrrverandi Gísla Martein Baldursson. Hann mun auk þess stýra þjóðmálaþætti sínum Sunnudagsmorgnum áfram. af netinu Samfélagið segir ...um brottrekstur á RÚV kjarninn 20. mars 2014 facebook twitter líSa rÓSu-Og kriStjanSdOttir Fínt að stokka upp í húsinu, af þessum níu framkvæmdastjórum var ein kona, með nýjum ráðningum verður vonandi bætt úr þessu og kynjahlutföllin leiðrétt. þriðjudagur 17. mars guðrÚn björnSdÓttir Liður íhaldsins í að búta niður og koma RÚV í einkavinahendur, hafa aldrei verið mjög menningarlegir eða skilið menningu yfir höfuð, money money er þeirra æðsti Guð svona fyrir utan það sem er út í móa! þriðjudagur 17. mars ÞÓrarinn ÞÓrarinSSOn Ekki hvarflar að mér að gera athugasemdir við göfuga áætlun nýs útvarpsstjóra um að kven- og dreifbýlisvæða stofnunina. En kannski slær aðeins á sveitarómantíkina ef maður rétt minnir á að utanríkisráðherra er utan af landi. þriðjudagur 17. mars Haukur Sm @haukurSM Hlakka til þegar Björn Ingi verður fréttastjóri Rúv. Hlakka ýkt mikið til. þriðjudagur 17. mars Ólafur nielSen @olafurnielsen Magnús Geir er með pung. Svona á að gera þetta. Moyes gæti lært sitthvað af honum. Ekki kominn hálfleikur og Magnús með þrefalda skiptingu. þriðjudagur 17. mars arni tHraStarSOn @thrastarson Hvenær ætlar Magnús Geir að skila jeppanum? þriðjudagur 17. mars 01/01 Samfélagið Segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.