Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 54

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 54
02/05 piStill þjóðarinnar til Evrópusambandsins. Fyrsti hópurinn, sá aðildarsinnaði, er fremur fámennur enda eru Íslendingar almennt ekki hrifnir af alþjóðastofnunum og kommisörunum þar. Að sama skapi er annar hópurinn, „no matter what“ and- stæðingar ESB, nokkuð fjölmennari en getur þó ekki verið öruggur um að vera það fjölmennur að vinna slaginn um aðild þegar þar að kemur. Þriðji hópurinn er þar af leiðandi hópurinn sem ræður ferðinni. Sá hópur er að mestu leyti skipaður fólki sem hefur þann dásamlega íslenska eiginleika að vilja alltaf vera að gera díla. Þetta er fólkið sem eyðir stórfé í flug og hótel til Boston um jólin til þess að spara sér einhverjar krónur í fatakaupum í mollunum úti – vill frekar fá mesta afsláttinn en besta verðið. Þessi viðhorf hafa svo verið yfirfærð á spurninguna um aðild að ESB með frasanum um að fá að „kíkja í pakkann“ og sjá hvort það sé bara ekki hægt að gera þokkalegan díl fyrir Ísland. Ef við fáum góðan díl sláum við til, annars ekki. Kannski svipað og þegar maður fer og skiptir um símafyrirtæki. Þú ferð út í næstu símaverslun, sest hjá einhverjum sprækum afgreiðslu- manni og byrjar að prútta: Fæ ég eina fría mynd á Vodinu? Græði ég á að fara í Risapakkann ef ég hætti að hringja í mömmu á sunnudögum? Hvað geturðu slegið af iPhone-inum ef ég tryggi þér að ég kem með öll mín viðskipti til ykkar? Svo er málinu lokað með díl og allir massasáttir. engin tilboð í eSB Vandinn er samt að samningar við ESB eru ekki eins og að semja við Nova eða taka þátt í tilboði hjá Hópkaupum. Sá grundvallarmunur er á að ESB hefur engan sérstakan hag eða áhuga á því að fá Ísland inn í sambandið. Það er ekkert mótfallið því en ekkert stressað yfir því heldur. Embættismenn ESB hittast ekki á morgnana í Brussel, lesa Moggann á netinu og nýjasta pistilinn eftir Styrmi á „Sá hópur er að mestu leyti skipaður fólki sem hefur þann dásam- lega íslenska eigin- leika að vilja alltaf vera að gera díla.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.