Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 59

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 59
02/04 rúSSland honum. En reglurnar eru skýrar; ólöglegt tak þýðir sjálfkrafa tap. Í fyrsta skiptið á ferlinum þurfti þetta heljarmenni, sem gekk undir gælunefninu Rússneski björninn á ferli sínum, að sætta sig við silfur. Gardner hljóp um sem óður væri eftir að hafa tekist hið ómögulega; að leggja björninn. ógnvekjandi hluti af ímynd rússlands Í Rússlandi hafa fleiri nöfn fest við Karelin. Meðal annars hið óvenjulega viðurnefni Tilraunin, þar sem vísað er til þess að hann sé eins og eitthvert viðundur þegar kemur að líkamsburðum og hafi líklega verið búinn til á tilraunastofu. Þess má geta að Karelin vó 27 merkur við fæðingu. Og svo hið rökrétta Alexander mikli. Karelin er einn af vinum Pútíns og hefur notið góðs af því, nema hvað. Hann er með doktorspróf í íþróttakennslufræðum og hefur unnið sig upp innan stjórnkerfisins sem þingmaður Stavropol-héraðs. Hann á sæti í nefnd um utanríkismál og kemur auk þess reglulega fram með rússneska hernum. Oftast nær eru ljósmyndarar og kvikmyndatökumenn á svæðinu þegar hann birtist. Hann er sagður standa valdamiklum aðstoðarmönnum Pútíns mjög nærri, þó að hann sé ekki formlega hluti af Sameinuðu Rússlandi, stjórnmálahreyfingunni sem öllu ræður. Jafnvel er talið líklegt að hann verði orðinn yfirmaður innan hersins áður en langt um líður. drepur með augnaráðinu Karelin var sagður drepa með augnaráðinu áður en bar- dagarnir byrjuðu. Svo djúp ógnun fylgdi því þegar hann horfði ískaldur á andstæðinga sína. Árangur hans setur hann á spjöld sögunnar sem einn allra mesta afreksmann ólympískra íþrótta. Grísk-rómversk glíma er kannski ekki vinsælasta íþróttin í heiminum en hún á djúpar rætur á „Í fyrsta skiptið á ferlinum þurfti þetta heljarmenni, sem gekk undir gælunafninu Rússneski björninn á ferli sínum, að sætta sig við silfur.“ um alexander karelin Fæddur 19. september 1967 Q Karelin keppti í þyngsta flokki, í rúmlega 130 kílógramma flokki. Q Hann keppti 887 sinnum og tapaði einu sinni. Q Hann vann þrjú Ólympíugull á ferlinum og varð þrettán sinnum heimsmeistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.