Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 65

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 65
02/05 kVikmyndir nemanda sem fer úr böndunum. Parker Sithole (leikinn af Mothusi Magano) er fámáll einfari, nýr kennari í afskekktu smáþorpi. Hann fellur fyrir Nolitha (leikin af Petronella Tshuma), sextán ára gömlum nemanda sínum. Þessi harm- saga breytist í villta rússíbanareið. Of Good Report er undir miklum áhrifum frá nákvæmnisvinnu Alfred Hitchcock (North by Northwest, Psycho) í sjónrænni frásögn, sögunni Lolita eftir Vladimir Nabokov og sjónvarpsþáttunum Breaking Bad. Suður-afrísk og íslensk mynd Hvernig fær suður-afrísk mynd styrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands? Þetta er ekki til að hljóta meiri umfjöllun né skot í myrkri. Jahmil X.T. Qubeka tókst einfaldlega að heilla fólk upp úr skónum með einstaklega athyglis verðri mynd. Of Good Report fékk enga opinbera styrki í eigin heimalandi. Eiginkona Qubeka, Lwazi Manzi, lék stórt hlutverk í fjármögnun myndarinnar. „Hún fór og fékk lán, eyddi öllu sparifénu sínu, klikkuð kona,“ segir Qubeka brosandi. Það fé og stuðningur frá einum öðrum fjárfesti dugði til að taka myndina upp. Eftir að tökum lauk þurfti þó meira til. Leikstjórinn fór með grófa útgáfu af myndinni til Michael Auret, framleiðanda hjá Spier Films. Síðan kom Heather Millard að sem meðframleiðandi í gegnum sama fyrirtæki en hún rekur, líkt og áður sagði, sitt eigið framleiðslufyrirtæki á Íslandi, Compass Films, í samvinnu við Þórð Braga Jónsson sem einnig er meðframleiðandi myndarinnar. Veðjað á gæðin Ég hitti Jahmil X.T. Qubeka ásamt Heather Millard til að spjalla um myndina. Þau höfðu nýlokið fundi með Ara Kristinssyni, sem hafði umsjón með Of Good Report af hálfu Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Millard segist strax hafa séð möguleika á þessu sérstæða „Ég hef upplifað kynbundið ofbeldi frá fyrstu hendi. Ofbeldi gegn konum. Í Suður-afríku er ofbeldi gegn konum því miður með því mesta í heiminum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.