Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 66

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 66
03/05 kVikmyndir samstarfi kvikmyndarinnar og Kvikmyndamiðstöðvarinnar. „Yfirleitt eru styrkir veittir kvikmyndum þar sem Ísland er aðalframleiðsluland eða leikstjóri myndarinnar er íslenskur. Þær myndir sækjast síðan eftir viðbótar framleiðslu- fjármögnun erlendis. Það er minna um að íslenskir sjóðir veiti öðrum sem leita hingað styrki. Orðið á götunni er að það sé erfitt fyrir slíka að fá styrki á Íslandi. Þetta er fyrirkomulag sem er erfitt að réttlæta til lengdar. Ísland tekur og tekur en gefur aldrei neitt á móti í erlenda framleiðslu. Ég hugsaði því með mér að prófa að fá styrk í myndina hans Jahmil. Við vorum ekki að biðja um stóra fjárhæð og mér finnst myndin frábær. Þetta var verkefni sem sjóðurinn átti að styrkja.“ Ari Kristinsson hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands tekur í sama streng. „Það er greinilegt að Jahmil hefur mikla hæfileika til að segja sögu á mjög sjónrænan máta, laus við klisjur eða staðlaðar aðferðir. Tilraunastarfsemi í kvikmynda gerð getur oft verið klúðursleg. En ekki hér.“ íslandsvinur og eddie murphy-aðdáandi Styrkurinn þótti heldur óvæntur. Hann hefur haft ýmiss konar áhrif og meðal annars aukið sýnileika Kvikmynda- miðstöðvarinnar. Auk þess er Qubeka byrjaður að skoða möguleikann á að flytja hingað til lands, ekki síst vegna persónulegra ástæða: „Sonur minn er albínói, svo að sólin er ekki besti vinur hans,“ segir hann. laus við staðlaðar aðferðir Qubeka er hæfileikaríkur kvikmyndagerðarmaður og segir í kvikmynd sinni Of Good Report áhrifamikla sögu á sjónrænan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.