Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 72

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 72
03/05 Bílar leiðandi þyrfti minna af bensíni eða dísil til að knýja bílinn áfram. Meðalgreindir menn voru nokkuð fljótir að átta sig á því að það er ekkert til sem heitir „ókeypis“. Til að rafgreina vatnið þarf vélin að framleiða meira rafmagn en ella, en góður bílarafall nær u.þ.b. 50-60% nýtni. Það er jú vélin sem knýr rafalinn og til þess þarf hún eldsneyti til að byrja með. Kraftaverkamennirnir dóu ekki ráðalausir. Á skömmum tíma breyttist sannleikurinn og sjálfsprottin orka féll í gleymsk- unnar dá. Nú var vetnið svo- kallaður brunahvati, en sökum þess hversu mikið eldsneyti fer óbrunnið í gegnum vélina myndi vetnið flýta brunanum og auka hann, sem þýddi að minna elds- neyti þyrfti til að knýja bílinn áfram. Þetta fellur vissulega betur að óhentugum náttúrulögmálum. Þangað til farið er að reikna. Magnið af vetni sem þarf til að hafa mælanleg áhrif er slíkt að ómögulegt væri að framleiða það um borð í bílnum. Þá er alls óvíst að það bæti upp fyrir orkutapið sem rafgreiningin útheimtir. PM lét þekktan „fagmann“ um að útbúa Honda Accord-bifreið með vetnisbúnaði og greiddi fyrir rúma 1.800 dali. Prófanir hjá vottuðum aðila leiddu í ljós að eyðslan jókst lítillega þegar búnaðurinn var virkur. Hann gat ekki einu sinni bætt fyrir eigin orkuþörf. Vetnisbúnaður hefur verið boðinn hér á landi áður, síðast fyrir nokkrum misserum fjallaði mbl.is um búnaðinn og virð- ist hlutlægni þess miðils hafa boðað veikindi þann daginn. Engu að síður varð lítið úr þeirri viðskiptaáætlun. Það væri frekja að eyða dýrmætum tíma lesenda í að fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.