Kjarninn - 17.04.2014, Page 61

Kjarninn - 17.04.2014, Page 61
01/04 KjaftÆði S agt er að þegar fólk ferðast mikið eitt kynnist það sjálfu sér. Niðurstaða: Það eina sem ég hugsa um er hvar og hvað ég ætla að borða næst.“ Elsku litli unginn minn besti, litla systir mín, var ekki búin að búa lengi í Berlín þegar hún setti inn þennan status. Ég tengi. Í seinni tíð plana ég ferðalög í kringum mat – fyrst finn ég matsölustaðinn og svo það sem er í kring til að gera. Ferðafélagar taka þessu misvel í byrjun, en þegar upp er staðið eru allir þakklátir og tala um matinn sem hápunkta ferðarinnar. Fjölbreytnin maður! Þegar ég ferðast ein borða ég fjórum til fimm sinnum á dag (bara litla rétti (samt ekki)) til að besta ferðina. Samkvæmt einhverri reglugerð er víst takmarkað hversu margir veitingastaðir mega standa við t.d. Laugaveginn. Mikið er það leiðinlegt. Það er hins vegar engin takmörkun á bissnessum á borð við lundabangsabúðirnar sem virðast halda íslenskum efnahag uppi. Mér finnst jafnskemmtilegt að fara á listasöfn og að fara Það vantar spýtur og það vantar smjör Margrét Erla Maack skrifar af mikilli ástríðu um mat. KjaftÆði margrét Erla maack sirkuslistamaður og danskennari kjarninn 17. apríl 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.