Alþýðublaðið - 08.04.1924, Blaðsíða 1
nnm
1924
Þrlðjudaginn 8. aprll.
84. töiubiað.
riiisi simsiejn
Khöfn, 7. apríl. ,
Stjórumálaviðskifti Rássa
og Breta.
Frá Moskva er sfmað: Ra-
kovski er farlnn álsiðis tii Lun-
dúna sem formaðar hlnnar rúss-
nesku sendinefndar, og munu
samningamir milii Rússa og
Breta heíjast á fimtudagiun.
ítölskn kosnis'garnar.
Frá Beriín er símað; ítölsku
þlngskosningarnar fara íram á
morgun, en fiestir láta sig þær
litlu skifta, þar eð Mussolini
hefir fyrir fram ráðið úrslitum
þeirra og trygt svartliðum
(fascistnm) meiri hfuta með kosn-
ingalögum þeim, sem hann settl
í fyrra. Samkvæmt þessum kosn-
ingalögum er alt ríkið eitt
kjördæmi, og sá listi, sem fær
elnfaldan meiri hluti, fær tvo
þriðju hluta allra þingsætanna,
en sá þriðjungurlnn, sem þá er
eftir, skiftist hlutfallslega mlM
hinna fiokkanna.
Landsþingskosningar í Bayern.
Kosningar fara fram á morgun
tll landsþjngsins í Bayern. Af
úrslitum þeirra þykjast menn
nokkuð geta ráðið úrslit þýzku
ríkisþingskosninganna, sem fara
fram innan skamms. Við síðustu
kösningar í Bayern voru stjórn-
máiafiokkarnir fimm, en nú koma
18 sjálfstæðlr flokkar fram við
kosnlngarnar.
TcngdapabM verður leikínn
anúað kvöld kl. 8 í Iðnó, og býð-
ur Leikfélagið alþingismönnum og
bæjarfulltiuum.
Esja kom 1 gærkveldi meS
fjöida margt farþega.
Lelkfélag MeyklayíkuY.
Síikí 1600,
Tengdapabbi,
eftir Gustaí af GeÍjeíStam, verður leikinn
á mlSvikudaginn 9. þ. m,, kl. 8 síSd, í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir
í dag, þiiðjudag, kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Fiskmarkaðor
í Itús iandi.
Um langan tíma hefir mark-
aður Rússlands fyrlr útflútnings-
vörur frá Vesturlöndum verlð
lokaður, og vitaskuld hefir þetta
©innig komið IMa niður á fisk-
markaðinum, því að Rússland
tók áður við mikilll mergð af
fiskl.
Nd. er márkaður Rásslands um
það bil að opnast aftur; nefir
það að sjálfsöfðu mikið gildi
fyrir fiskmarkaðlnn.
Eftlr þvi, er segir í >Fiskets
Gang< 27. fehr:, hefir norski
verztunarerindrekihn í Leningrad
sent þá fregc heim 18. jan-
úar, 'að á vömkauphöHinni í
Leningrad sé fyrir ársgamla
norska síld bcðnar 15,5 gull-
rúblur á tunnu, er jafngildir nm
40,kr. donskum á tunnu franco.
Af þessu verðl er toilur um 8
kr. danskar.
(>FF.< 14. 3- '24-)
Til leigu 1 stofa eða stofa og
herbergi; aðgangur ab eldhusi, ef
óskað er. Uppi. í Suður-Lækjar-
götu 20 í Hafnarfirði eftir kl, 7
síðdegis.
Hús til sölu á góðum stað í
Hafnarfhði. — Upplýsingar gefnar-
hjá Guðm. Jónassyni verkstjóra
og á afgréiðslunni.
Lítib hús til sölu á Urðarstíg
10 B.
Lítil íbuð óskast. — Skilvís
greibsla. — A. v. á.
Kostakjör. Þeir, sem gerast
askrifendur að »Skutli« frá nýári, fá
það, som til er og út kom af blaðinu
síðasta ar. Notið tœkifœrið, meðan
upplagið endist!
Steinolíumálið úti um land,
Piskifélagédeildid á ísafirði hélt
aðalfund sinn s.l. sunnudag. f
stjórn, yoru kosnir: Eiríkur Einars-
son formaður, Kristján Jónsson
ritari, Pinnur Jón^son gjaldkeri. —
Um steinolíumárð var gerb svo
feld samþykt: ,
>Pundurinn lýsir ánægju sinní
yfir meðferð Piskiþingsins á stein-
olíumálinu.*
Útgerðarmenn víðs vegar urd
landið munu geta tekið í sama
strenginn og þeir ísfirðingarnir.
Erðldskenitnn heldur söng-
flokkur >Einingarinnar< annað
kvöld kl. 8. Allir templarar eru
velkomnir. Aðgöngumioar afhentir
eftir kl. 1 á morgun,