Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 4

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 4
03/06 leiðari e itt af því sem kalla mætti galla á því lýðræðis- fyrirkomulagi sem við höfum komið okkur upp er innbyggð skammsýni. Stjórnmálamenn sækja sér umboð frá kjósendum til fjögurra ára í senn en það er ekki nóg til þess að gera varanlegar og vel ígrundaðar breytingar. Mario Draghi, forseti banka- ráðs Seðlabanka Evrópu, er stundum kallaður mikilvægasti stjórnmála maður Evrópu í erlendum fjölmiðlum af þessari ástæðu. Stjórnmálamenn hafa komið og horfið jafnharðan í Evrópu á undanförnum árum, ekki síst í Suður-Evrópu, án þess að stærstu vandamálin hafi verið leyst. Af þessum ástæðum hafa spjótin beinst að Seðla- bankanum og ýmsum alþjóðastofnunum; þar eru línurnar lagðar í stórum málum oft á tíðum. Hér á landi er stundum rætt um að þjóðir Evrópu séu að framselja fullveldi til alþjóðastofnana eins og Evrópusambandsins (ESB), með þátt- töku í alþjóðasamstarfinu í gegnum formlega aðild að ESB. fórnir fyrir komandi kynslóðir Magnús Halldórsson skrifar um skammsýni, langtímasýn og fórnir fyrir komandi kynslóðir. leiðari magnús Halldórsson kjarninn 8. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.