Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 10

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 10
08/14 Danmörk f yrir tíu til fimmtán árum hefðu fáir trúað því að sá dagur kæmi að danskir sjónvarpsmyndaflokkar yrðu verðmæt útflutningsvara og sjónvarpsstöðvar víða um heim myndu keppast við að tryggja sér sýningaréttinn. En sá dagur er kominn, reyndar fyrir nokkru síðan, og DR er orðið stórt nafn á alþjóðlega sjónvarpsmarkaðnum. Fyrir rúmum fjörutíu árum sat sá sem hér skrifar fyrir- lestra hjá Þorgeiri heitnum Þorgeirsyni í Leiklistarskóla SÁL (eins og hann var kallaður) í kjallaranum á Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík. Einn fyrirlestra Þorgeirs fjallaði um framleiðslu sjónvarpsefnis, þar á meðal hina peningalegu hlið. Það er minnisstætt að Þorgeir talaði sérstaklega um breska ríkis- útvarpið, BBC, sem þá framleiddi margs konar gæðaefni, þar á meðal framhalds- þætti. Þar hafði verið tekin sú ákvörðun að setja markið hátt og framleiða gæðaefni, allir vita árangur þeirrar stefnu. Það situr ekki síður í minninu að Þorgeir ræddi um (og nefndi tölur máli sínu til stuðnings) hvaða pól Danir hefðu tekið í þessa hæð. „Þeir eru ekki orðnir mjög góðir enn, sem von er, það tekur tíma,“ sagði Þorgeir og bætti við: „En ef þeir halda þessari stefnu og setja áfram peninga í slíka framleiðslu mun það skila sér á næstu áratugum.“ góðir hlutir taka tíma Þegar Þorgeir lét þessi orð falla var danska sjónvarpið, nú ætíð kallað DR, enn að slíta barnsskónum. Svæðisbundnar sjónvarpsútsendingar hófust 1951 en 1960 gátu flestir lands- menn séð sjónvarpið. Þó var sjónvarpsviðtæki aðeins til á fjórum heimilum af hverjum tíu. Á árunum frá 1960–70 var Danmörk Borgþór Arngrímsson „En líkt og Róm var ekki byggð á einum degi var enn langt í það að danskir sjónvarpsmynda- flokkar næðu verulegri útbreiðslu. Á níunda og fyrri hluta tíunda áratugarins voru framleiddir fjöldamargir sjónvarpsmyndaflokkar, margir prýðilega gerðir, en fæstir þeirra náðu þó teljandi vinsældum utan danskra landsteina.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.