Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 18

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 18
14/14 Danmörk ástæðurnar nokkrar. Í fyrsta lagi þurfi fjármagn og þá dugi ekki að horfa til skamms tíma heldur áratuga. Í öðru lagi þurfi að leggja mikla vinnu í að þjálfa handritshöfunda, ef handritið haldi ekki verði myndaflokkurinn aldrei neitt neitt. Aðalpersónurnar þurfi líka allar að hafa sína sögu, til hliðar við aðalatburðarásina, þetta er mjög mikilvægt segir Ingolf Gabold, því þannig skírskoti þættirnir til mun breiðari hóps. Ekki er síður mikilvægt að vanda leikaravalið, ef hugsað er til dæmis til nýjustu þáttaraðarinnar, Arvingerne, skilst vel hvað við er átt. Þar smellpassa allir leikarar við persónur verksins. Svo er það tæknihliðin, segir Ingolf Gabold, það tekur mörg ár að þjálfa upp þá færni sem til þarf. Í stuttu máli, segir hinn reynslumikli Ingolf Gabold: „Peningar, þolin- mæði og markviss stefna. Þetta höfum við Danir getað, og svo má ekki gleyma kynningar- og söluhliðinni. Þar kemur það líka til góða að margar danskar kvikmyndir hafa náð alþjóðlegum vinsældum og það skiptir líka máli.“ Höfundur þessa pistils átti einmitt við hann langt samtal fyrir nokkru um þessi mál. Þorgeir Þorgeirson gaf sig ekki út fyrir að vera spá maður. Í fyrirlestrinum sem minnst var á í upphafi þessa pistils nefndi hann hvað þyrfti til að komast í fremstu röð við gerð sjónvarpsefnis. Hann vissi greinilega hvað hann söng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.