Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 20

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 20
16/20 menntamál b æta mætti skilyrði háskólafólks til þátttöku í samfélagsumræðunni með því að hækka laun þess og tryggja þannig betur að háskóla- kennarar þyrftu ekki í jafn miklum mæli að sinna aukastörfum – oft fyrir hagsmunaaðila í samfélaginu – til þess að bæta afkomu sína. Þetta segir Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla. Þrátt fyrir að starfa í Bandaríkjunum hefur Jón ekki farið varhluta af hótunum og gagnrýni valdamikilla aðila í íslensku sam- félagi í kjölfar skrifa í fjölmiðla. Í síðustu útgáfu Kjarnans var fjallað um könnun meðal háskólafólks á Íslandi sem sýndi m.a. að nær sjötti hver svarandi hefði komið sér hjá því að tjá sig við fjölmiðla vegna ótta við gagnrýni frá valdafólki úr stjórnmála- og efnahags- lífi. Könnunin sýndi einnig að rúmlega fimmti hver svarandi hefði sætt gagnrýni af hálfu hagsmunaaðila í atvinnulífi og sjötti hver gagnrýni frá stjórnmála manni eftir að hafa tjáð sig sem vísinda- eða fræðimaður við fjölmiðla í tilteknu máli. Þá eru hótanir frá þessum valdahópum gagnvart háskólafólki við sömu aðstæður ekki óþekktar. Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, hefur um alllangt skeið látið að sér kveða í þjóðfélags- umræðunni á Íslandi. Hann hefur bæði skrifað greinar í blöð og vefmiðla og rætt við fjölmiðla um ýmis mál sem snerta sam félagið og sérþekkingu hans, þar á meðal fiskveiðistjórnunar kerfið, auðlindanýtingu og skattamál. óaðskiljanlegur hluti af starfi háskólamannsins Jón segist í samtali við Kjarnann líta á þátttöku sína í opin- berri umræðu sem óaðskiljanlegan hluta af starfi sínu sem háskólakennara. „Ég tel það vera hluta af því að vera háskólamaður að ef maður hefur eitthvað fram að færa geti maður gert það með þessum hætti.“ Jón hóf að skrifa í blöð árið 1997 þegar hann var menntamál Björn Gíslason „Það skiptir alveg rosalega miklu máli að ég er í útlöndum, að ég er í vinnu sem enginn getur rekið mig úr og ég er ekki upp á neinn kominn á Íslandi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.