Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 22

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 22
17/20 menntamál hagfræðinemi við Princeton-háskóla í Bandaríkjunum. Meðan á námi hans í Princeton- og síðar Harvard-háskóla stóð lét hann reglulega í sér heyra, bæði á síðum Morgunblaðsins og á vefritinu Deiglunni. „Ég held að ég sé búinn að skrifa í kringum 300 greinar allt í allt. Ég skrifaði alltaf nokkrar greinar á ári í Moggann en um það leyti sem Davíð tók við Mogg- anum byrjaði ég að skrifa í Fréttablaðið. Svo fór ég að skrifa á Pressuna og færði mig þaðan yfir á Eyjuna,“ segir Jón, en fjölmiðlar hafa einnig leitað reglulega til hans vegna ýmissa hag- fræðilegra málefna. Jón var nokkuð atkvæðamikill í umræðunni eftir banka- hrun, en um það leyti var hann að hefja störf við Columbia- háskóla. „Hrunið breytti svo miklu og það var svo margt í íslensku samfélagi sem hægt var að ræða um og fólk var móttækilegt fyrir. Það eru mörg mál sem ég gæti skrifað mjög mikið um í dag en samfélagið er ekki jafn móttækilegt, sérstaklega ekki gagnvart mínum viðhorfum, svo að ég skrifa minna í dag en ef það væri ríkisstjórn við völd sem ég teldi að myndi hlusta á það sem ég segi. Það var stjórn eftir hrun sem mér fannst ég geta haft áhrif á og ég skrifaði meira vegna þess,“ segir Jón. Hann bætir við að gott aðgengi almennings að fjölmiðlum á Íslandi í gegnum aðsendar greinar hafi gert honum kleift að byggja upp orðspor sitt sem þjóðfélagsrýnis. kvartað til yfirmanns hagfræðideildar Columbia Jón hefur verið óhræddur að taka þátt í umræðum um hita- mál samfélagsins. „Það er augljóst mál að það skiptir alveg rosalega miklu máli að ég er í útlöndum, að ég er í vinnu sem enginn getur rekið mig úr og ég er ekki upp á neinn kominn á Íslandi. Og ef ég segi eitthvað þýðir það ekki að gagnrýni vegna gagnrýni Jón segist hafa fengið ágjöf vegna umfjöllunar hans um Sjálfstæðisflokkinn og fyrr- verandi leiðtoga hans, Davíð Oddsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.